Gamall spádómur rættist þegar eldri hjón unnu milljónir í Lottó Eldri hjón unnu 23,8 milljónir í Lottó á laugardag en þau komu til Getspár í vikunni til að vitja vinningsins. 29.9.2017 11:34
Hæðin yfir Finnlandi situr sem fastast svo lægðabrautin verður áfram yfir Austurlandi Daníel Þorláksson, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands, segir að hæðin yfir Finnlandi sem stýri gríðarlega mikilli úrkomu yfir Austur- og Suðausturland veikist ekki fyrr en á sunnudag. 29.9.2017 10:27
Byggja bráðabirgðabrú yfir Steinavötn Brúin yfir Steinavötn í Suðursveit er svo illa farin eftir mikla vatnavexti á Suðausturlandi síðustu daga að byggja þarf nýja brú. 29.9.2017 09:57
Tekinn í Leifsstöð með tvö kíló af kókaíni í ferðatöskunni Íslenskur karlmaður sem grunaður er um að hafa komið að innflutningi á rúmum tveimur kílóum af kókaíni situr nú í gæsluvarðhaldi. 29.9.2017 09:10
Áfram varað við vatnavöxtum og skriðuföllum fyrir austan Útlit er fyrir áframhaldandi votviðri og vatnavexti á Suðausturlandi og Austfjörðum fram eftir laugardegi og því lítið lát á vatnavöxtunum sem verið hafa á svæðinu síðustu daga. 29.9.2017 08:36
Flokkur Sigmundar Davíðs mælist með sjö prósenta fylgi Nýr stjórnmálaflokkur Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, fyrrverandi forsætisráðherra og fyrrverandi formanns Framsóknarflokksins, fengi sjö prósent fylgi ef kosið yrði til Alþingis í dag samkvæmt skoðanakönnun MMR. 28.9.2017 15:46
Manndráp á Melunum: Farið fram á áframhaldandi gæsluvarðhald Lögreglan á höfuðborgarsvæinu mun krefjast áframhaldandi gæsluvarðhalds yfir karlmanni sem grunaður er um að hafa valdið dauða Sanitu Brauna síðastliðinn fimmtudag. 28.9.2017 15:17
Þyrlan flýgur með nauðsynjavörur á bæi sem eru innlyksa vegna vatnavaxta Von er á þyrlu Landhelgisgæslunnar innan skamms á Suðausturland þar sem gríðarlegir vatnavextir eru vegna úrkomu í gær og í dag. 28.9.2017 12:23
Brynjar og Logi tókust hart á um innflytjendmál: „Hættu þessu kjaftæði“ Þeir Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, og Logi Már Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, tókust hart á um innflytjendamál í Bítinu á Bylgjunni í morgun. 28.9.2017 11:37
Óvissustig almannavarna vegna úrkomu og vatnavaxta á Mýrum Ríkislögreglustjóri hefur í samráði við lögreglustjórann á Suðurlandi lýst yfir óvissustigi almannavarna vegan úrkomu og vatnavaxta á Mýrum í Austur-Skaftafellssýslu. 28.9.2017 11:14