Lögregla hefur lagt hald á rauða Kia Rio bifreið Bíllinn var dreginn af bílastæði við Hlíðarsmára í Kópavogi. 17.1.2017 15:12
Viðreisnarfólk óánægt með Bjarna Flokksmenn Viðreisnar létu í ljós óánægju sína með Bjarna Benediktsson, formann Sjálfstæðisflokksins, sem sakaður hefur verið um að hafa setið á skýrslu um eignir Íslendinga á aflandssvæðum fram yfir kosningar, á fundi þeirra í Ármúla í kvöld. 9.1.2017 22:04
Viðreisn samþykkti stjórnarsáttmálann samhljóða Ráðgjafaráð Viðreisnar samþykkti á fundi sínum í kvöld ríkisstjórnarsamstarf flokksins við Sjálfstæðisflokkinn og Bjarta framtíð. Stjórnarsáttmálinn var samþykktur samhljóða. 9.1.2017 21:56
Nýr stjórnarsáttmáli: Samþykki Alþingis þarf fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu um ESB Peningastefnan verður endurskoðuð í samræmi við skýrslu Seðlabankans frá árinu 2012 og lögð verður fram þingsályktunartillaga fyrir lok þings um hvort kjósa eigi um áframhaldandi aðildarviðræður við Evrópusambandið. Þetta er á meðal þess sem fram kemur í nýgerðum stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar. 9.1.2017 21:30
Flokkarnir á öndverðum meiði um skattamál Viðræðum Sjálfstæðisflokks og Vinstri grænna hefur verið slitið. 1.12.2016 15:51
Rúmlega 58 milljónir söfnuðust fyrir Stígamót Söfnunarþáttur Stígamóta í heild sinni. 19.11.2016 10:52
Hanna Birna og Ásmundur vilja ræða við Katrínu Leggja til stjórn Sjálfstæðisflokks og Vinstri grænna. 30.10.2016 02:42
Breytingar á lista Sjálfstæðisflokksins í Kraganum: Bryndís í annað sætið Breytingin var samþykkt á fundi Sjálfstæðisflokksins í kjördæminu í kvöld. 29.9.2016 22:18
Laugaás fagnar samkeppni frá Laundromat en líst illa á hjólastólaramp Rampur fyrir fatlaða, loftræstistokkur og sorpaðstaða standa í vegi fyrir því að kaffihúsið Laundromat opni í Laugardalnum. 26.9.2016 09:00
Einn hættulegasti hákarl heims skammt út frá Þorlákshöfn "Þeir sem stunda sjósund ættu nú að fara að hugsa sinn gang.” 26.8.2016 20:49