Þakplötur fuku á Ólafsfirði Eftir bjartan morgunn á Ólafsfirði er farið að hvessa allhressilega með mikilli ofankomu. 10.12.2019 13:37
Hola íslenskra fræða úr sögunni Rúmlega sex og hálfu ári eftir að fyrsta skóflustungan var tekin að Húsi íslenskra fræða við Arngrímsgötu í Reykjavík hefur verið fyllt upp í grunninn. 10.12.2019 11:08
Stjörnurnar þrifu upp eggin og gáfu gjafabréf Hópur tónlistarmanna og áhrifavalda fór nú síðdegis, vopnaður hreinsibúnaði, að einbýlishúsi í Laugardal til að þrífa upp egg sem grýtt var í húsið í gærkvöldi. 8.12.2019 18:21
Segir misskiptingu í menntakerfinu óhugnanlega Formaður Kennarasambands Íslands segir aukna misskiptingu í menntakerfinu óhugnanlega og kallar eftir auknum stuðningi við kennara og foreldra, til að efla námsárangur barna. 8.12.2019 14:15
Þurfum að vera undir stór barnaklámsmál búin Íslensk löggjöf þarf að vera undir það búin að hér komi upp viðamikil barnaklámsmál, að sögn saksóknara. 7.12.2019 19:30
Netið tvíeggja sverð fyrir saksóknara Barnaníðingar hafa verið sakfelldir hér á landi á grundvelli nauðgunar vegna hótana þeirra um að dreifa nektarmyndum af börnum nema þau þýðist sig. 7.12.2019 12:00
Sýknuð af 2,3 milljarða kröfu Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í dag Þórð Má Jóhannesson og Sólveigu Pétursdóttur af 2,3 milljarða króna skaðabótakröfu félagsins Lyfjablóms ehf vegna stjórnarhátta í fasteignarfélaginu Gnúpi. 6.12.2019 15:05
Fjórðungur býst við uppsögnum Stærstu fyrirtæki landsins gera heldur ráð fyrir fækkun starfsfólks á næstu sex mánuðum frekar en fjölgun. 6.12.2019 11:43
Ákærður fyrir 1500 krónu Bónushnupl Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu hefur ákært íslenskan karlmann á fimmtugsaldri fyrir að tvívegis hnuplað úr Bónusverslunum í vor. 6.12.2019 10:24