Starfslokasamningur Haraldar upp á 57 milljónir Svar hefur borist frá Dómsmálaráðuneytinu. 5.12.2019 15:47
Björgólfur Thor á von á 30 milljarða arðgreiðslu Fjarskiptafélagið WOM í Síle undirbýr sig nú til að greiða Novator, fjárfestingarfélagi Björgólfs Thors Björgólfssonar, um 250 milljóna bandaríkja dala arð. 5.12.2019 14:15
Yngvi stígur úr stjórn Sýnar og verður framkvæmdastjóri Yngvi Halldórsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri rekstrarsviðs Sýnar hf. og hefur því sagt sig úr stjórn félagsins, þar sem hann hefur setið síðan árið 2014. 5.12.2019 10:25
Arion kaupir sprota úr eigin hraðli Arion banki hefur keypt 51 prósent hlut í fjártæknifyrirtækinu Leiguskjóli, sem tók þátt í viðskiptahraðli Arion banka í fyrrasumar. 5.12.2019 10:04
Vildu 71 milljón úr búi iglo+indi Engar eignir fundust í búi hönnunarverslunarinnar iglo+indi. 5.12.2019 09:18
Play gat ekki greitt laun um mánaðamótin Forsvarsmenn lággjaldaflugfélagsins Play hafa ekki getað greitt starfsfólki sínu laun fyrir nóvembermánuð. Upplýsingafulltrúi Play segir starfsmenn sína stöðunni skilning og til standi að greiða laun hið fyrsta. 4.12.2019 10:58
Fundi SA og blaðamanna slitið Fundi samninganefnda Samtaka atvinnulífsins og Blaðamannafélags Íslands var slitið á fimmta tímanum, án niðurstöðu. 3.12.2019 16:34
Vill útlendinga að borðinu í Brimi Útgerðarfélag Reykjavíkur, félag Guðmundar Kristjánssonar forstjóra Brims, vill að stjórn síðarnefnda félagsins auki möguleika útlendinga til að fjárfesta í Brimi. 3.12.2019 15:45
Björn Leví flytur spillingarsögurnar Nafnlausar spillingarsögur, sem Píratar hafa safnað undanfarinn hálfan mánuð, verða kynntar á málfundi flokksins í Iðnó á fimmtudag. 3.12.2019 13:39
Spencer æfur og segir upptökur af Bar Ananas sanna mál sitt Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu taldi ekki tilefni til að ákæra tvo Íslendinga sem grunaðir voru um að byrla rithöfundinum Robert Spencer vorið 2017. 3.12.2019 12:30