Icelandair flýgur tugi ferða með lækningavörur frá Kína til Evrópu Þremur Boeing 767 breiðþotum Icelandair verður breytt tímabundið til að sinna hið minnsta 45 fraktflugferðum frá Sjanghæ í Kína til Munchen í Þýskalandi. 24.4.2020 13:27
Mörg vandamál Bandaríkjanna í faraldrinum megi rekja til Trump Sökin á samhæfingarskorti vestanhafs liggur hjá Bandaríkjaforseta að sögn Kára Stefánssonar 24.4.2020 12:06
Fréttablaðið hættir að koma út á mánudögum Forsvarsmenn Torgs, útgáfufélags Fréttablaðsins, Hringbrautar og DV, hyggjast hætta útgáfu Fréttablaðsins á mánudögum, frá og með næstu mánaðamótum. Starfsmönnum var tilkynnt um breytingarnar í morgun. 24.4.2020 10:35
Samkomubannið minnkaði eldsneytissölu um tugi prósenta Kúvending varð á sölu eldsneytis eftir gildistöku samkomubannsins vegna kórónuveirunnar þann 16. mars. 24.4.2020 10:18
Færri andlát í ár en þrjú ár þar á undan Þrátt fyrir heimsfaraldur kórónuveiru með meðfylgjandi álag á sjúkrastofnanir landsins hafa færri dáið á Íslandi í upphafi árs, samanborið við árin 2017 til 2019. 24.4.2020 09:17
Siggi Stormur boðar „mjög gott“ veður í sumar Veðrið í sumar verður með fínasta móti, jafnvel í líkingu við fyrrasumar ef marka má Sigurð Þ. Ragnarsson, Sigga Storm. 22.4.2020 16:59
Heimsending Tíu sopa mögulega komið í bakið á þeim Ólafur Örn Ólafsson, einn eigenda vínstúkunnar, óttast að þær litlu tekjur sem Tíu sopar höfðu af heimsendingum kunni að hafa skemmt möguleika þeirra á öðlast stuðning stjórnvalda. 22.4.2020 15:11
Beið spenntur eftir útspili stjórnvalda en féllust svo hendur Forstjóri Arctic Adventures kallar eftir frekari mótvægisaðgerðum frá stjórnvöldum. 22.4.2020 13:03
ESA gagnrýnir áfengissöluna í Fríhöfninni, aftur Kerfið sem stuðst er við þegar velja á áfengi til sölu í fríhöfn Leifs Eiríkssonar er ógagnsætt að mati ESA. 22.4.2020 10:33
Fyrrverandi kennari arfleiddi Landbúnaðarháskólann að 200 milljónum Fyrir andlát sitt þann 28. desember síðastliðinn bjó Magnús Óskarsson þannig um hnútana að Landbúnaðarháskóli Íslands yrði arfleiddur að öllum hans eigum að honum látnum. 22.4.2020 09:51