Ferðamenn ekki til Nýja-Sjálands í bráð en Íslendingar horfa á ágúst Nýsjálendingar sjá ekki fram á á að landamæri ríkisins verði opnuð fyrir ferðamönnum í nánustu framtíð. 5.5.2020 06:15
Ísland „örugglega einn öruggasti staður í heimi“ fyrir kvikmyndagerð Ferðamannaleysið, víðernin og góður árangur í baráttunni við kórónuveiruna gera Ísland að fýsilegum tökustað fyrir kvikmyndaferðarfólk. Þetta er niðurstaða stórritsins Los Angeles Times. 30.4.2020 16:15
Finnur hættir hjá Högum og Guðmundur hjá Bónus Finnur Árnason hættir sem forstjóri Haga og Guðmundur Marteinsson kveður framkvæmdastjórastöðuna hjá Bónus. 30.4.2020 14:09
Guðmundur hættur sem forstjóri Brims Hættir af persónulegum ástæðum, að sögn fyrirtækisins. 30.4.2020 12:17
Árni Sigurjónsson nýr formaður SI Yfirlögfræðingur Marels er nýr formaður Samtaka iðnaðarins. Hann bar sigurorð af Guðlaugu Kristinsdóttur. 30.4.2020 11:50
Sænskt lindarvatn í Toppdósunum Þrátt fyrir að það sé ekki tiltekið á umbúðunum eða pakkningunni er Toppur í dós framleiddur og fluttur inn frá Svíþjóð. 30.4.2020 10:20
Öllum 152 sagt upp hjá Arctic Adventures Öllum 152 starfsmönnum ferðaþjónustufyrirtækisins Arctic Adventures og dótturfélaga verður sagt upp. 29.4.2020 16:03
Gray Line segir upp 91 prósenti starfsfólks Eitt stærsta rútufyrirtæki landsins hyggst segja upp 107 starfsmönnum. 29.4.2020 15:11
Flykkjast í ljósabekkina strax eftir miðnætti 4. maí Rúmlega 80 sólþyrstir viðskiptavinir hafa pantað sér tíma í ljósabekk strax eftir miðnætti 4. mars, um leið og sólbaðsstofur mega opna aftur. 29.4.2020 12:59