Meirihluta starfsmanna Iceland Travel sagt upp „Þar sem ekki er hægt að gera ráð fyrir því að starfsemin taki við sér á ákveðnum tíma verðum við að ganga ansi nærri fyrirtækinu með uppsagnir og sem varúðarráðstöfun segja upp meirihluta starfsmanna félagsins,“ segir framkvæmdastjóri Iceland Travel 29.4.2020 11:46
Drekinn seldi tugi ólöglegra níkótínvökva Aðstandendur söluturnsins Drekans á Njálsgötu seldu alls 60 tegundir ólöglegra áfyllinga á rafrettur. 29.4.2020 11:04
Björgunarsveitir verða að henda partíbyssunum Slysavarnarfélaginu Landsbjörg hefur verið gert að farga svokölluðum „partíbyssum“ 29.4.2020 10:11
Icelandair segir upp rúmlega 2000 manns Icelandair Group mun ráðast í yfirgripsmiklar aðgerðir sem taka gildi um mánaðamótin. 28.4.2020 14:12
Innkalla bórmikið prumpuslím Leikfangaverslunin Kids Cool Shop hefur innkallað leikfangaslímið „Gas Maker“ frá framleiðandanum Robetoy, 28.4.2020 13:51
Katrín segir kyn sitt ekki hafa skipt sköpum í baráttunni við veiruna Þó svo að þjóðir með kvenkyns leiðtoga í brúnni hafi víða náð góðum árangri í baráttunni við kórónuveiruna þá skiptir áhersla á vísindalega nálgun meira máli en kynferðið, að mati forsætisráðherra. 28.4.2020 12:50
Landsvirkjun ræðst í milljarðaframkvæmdir og gefur stórnotendum allt að 25 prósent afslátt Landsvirkjun hyggst verja um 12 milljörðum króna í ýmsar framkvæmdir, þróunarverkefni auk þess að veita stórnotendum sínum afslætti. 28.4.2020 11:01
Bein útsending: Frekari aðgerðir ríkisins og viðbrögð frá atvinnulífinu Ríkisstjórn Íslands ætlar að kynna frekari aðgerðir vegna áhrifa kórónuveirufaraldursins á íslenskt efnahags- og atvinnulíf. 28.4.2020 10:35
Eimskip segir upp 39 starfsmönnum á Íslandi Eimskip ræðst í hagræðingaraðgerðir í dag. 28.4.2020 09:53
Enginn með kórónuveiruna í öndunarvél í fyrsta sinn í fimm vikur Enginn sem smitast hefur af kórónuveirunni styðst nú við öndunarvél. 27.4.2020 12:36