Drukknir, dólgslegir og dottandi í verslunum Rúðubrot, lausir hestar, búðarhnupl og heimapartý voru meðal þeirra 64 mála sem lögreglan segir að hafi ratað inn á hennar borð í gærkvöldi og nótt. 3.7.2020 06:02
Lögreglan leitar að Maríu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti í nótt eftir Maríu Ósk Sigurðardóttur, 43 ára, til heimilis í Grafaravogi í Reykjavík. 3.7.2020 05:44
Bíó Paradís bjargað Bíó Paradís við Hverfisgötu mun hefja starfsemi að nýju í haust, en kvikmyndahúsið hefur verið lokað frá 1. maí. 2.7.2020 12:21
„Allt í einu liggurðu brotinn á jörðinni, eins og aumingi“ Aðspurður hvernig honum líði þennan morguninn segist Sigurður G. Guðjónsson lögmaður vera „slæmur.“ 2.7.2020 08:23
Xi óskar Guðna til hamingju Xi Jinping, forseti Kína, óskar íslenskum starfsbróður sínum til hamingju með endurkjörið, en Guðni Th. Jóhannesson hlaut yfirburðakosningu um liðna helgi. 2.7.2020 07:17
Tuttugu stig í kortunum í dag Íbúar og gestir suðvesturhornsins mega búa sig undir allt að 20 stiga hita í dag. 2.7.2020 06:44
Heilbrigðisráðherra fyrirmyndarríkisins segir af sér Heilbrigðisráðherra Nýja-Sjálands hefur sagt af sér eftir að hafa sætt gagnrýni vegna framgöngu sinnar og ríkisstjórnar hans í kórónuveirufaraldrinum. 2.7.2020 06:25
Herða aðgerðir gegn Kína vegna nýju laganna Fulltrúadeild Bandaríkjaþings hefur samþykkt einróma að leggja viðskiptaþvinganir á banka sem stunda viðskipti við kínverska embættismenn. 2.7.2020 06:05
Stafræn ökuskírteini líta dagsins ljós Stafræn ökuskírteini voru formlega kynnt til sögunnar á blaðamannafundi í fjármála- og efnahagsráðuneytinu í dag. 1.7.2020 11:15
Bein útsending: Fjármálastöðugleiki kynntur Seðlabankastjóri, varaseðlabankastjóri og framkvæmdastjóri fjármálastöðugleikasviðs Seðlabanka Íslands ræða innihald ritsins Fjármálastöðugleiki á fundi í Seðlabankanum í dag. 1.7.2020 09:17