

Íþróttafréttamaður
Stefán Árni Pálsson
Stefán Árni er íþróttafréttamaður á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.
Nýjustu greinar eftir höfund

Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk
Þættirnir Draumahöllin hófu göngu sína á Stöð 2 þann 27. desember. Um er að ræða sex þátta seríu úr smiðju Sögu Garðarsdóttur, Steinþórs Hróars Steinþórssonar, Steinda Jr. og Magnúsar Leifssonar, sem jafnframt leikstýrir þáttunum.

„Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“
Birkir Bjarnason stefnir á það að koma liði sínu Brescia í umspil um laust sæti í efstu deild á Ítalíu.

Límdi fyrir munninn á öllum við borðið
Í síðasta þætti af Bannað að hlæja mættu heldur betur skemmtilegir gestir. Þeir fimm sem fengu að spreyta sig í þættinum voru, Ása Ninna, bræðurnir Friðrik Dór og Jón Jónsson, Pétur Jóhann og Katla Þorgeirsdóttir.

„Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“
Björn Bragi Arnarsson ræðir hér við Sindra Sindrason um veturinn í Kviss í Íslandi í dag. Fram varð Íslandsmeistari í Kviss á dögunum eftir magnaða úrslitaviðureign gegn Val.

Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í
Guðný Halldórsdóttir Laxness afkastamesta og ein flottasta kvikmyndagerðarkona landsins er alin upp á einu fallegasta heimili landsins á Gljúfrasteini í Mosfellsdal.

Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra
Vala Matt fór fyrir Ísland í dag á dögunum og heimsótti hjónin Rakel Halldórsdóttur og myndlistarmanninn Helga Þorgils Friðjónsson og skoðaði þar óvenjulegar jólaskreytingar og listamanna gallerí sem er í miðri íbúðinni þeirra.

Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu
Icelandair tók á dögunum í notkun sína fyrstu Aribus vél en vélar fyrirtækisins hafa verið á flugi síðustu áttatíu árin og er þekkt fyrir að hafa að mestu unnið með Boeing vélar.

„Stundum svolítið ósanngjarnt að vera atvinnumaður í körfubolta“
Nýr leikmaður Álftnesinga í Bónus deild karla í körfubolta hefur spilað yfir sjötíu leiki í NBA-deildinni. Hann var valinn númer 40 í nýliðavalinu af Sacramento Kings árið 2019.

Tryggðu sér sigurinn í úrslitum Kviss á lokaspurningunni
Á laugardaginn fór fram úrslitaviðureignin í Kviss þegar Valur og Fram mættust í vægast sagt spennandi viðureign.

Minntust eiginkonu Mardle
Nú stendur yfir heimsmeistaramótið í pílu og fer mótið fram í Alexandra höllinni í Lundúnum. Sky Sport heldur utan um útsendingar frá mótinu en mótið sjálft er sýnd á Vodafone Sport og Viaplay her á landi.