Fréttamaður

Sólrún Dögg Jósefsdóttir

Sólrún er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Þing­menn hneykslast á mót­mælum við hátíðarathöfnina

Á meðan árleg hátíðarstund fór fram á Austurvelli á þjóðhátíðardaginn stóð hópur fólks með stóra Palestínufána og skilti sem á stóð „samsek þvert á flokka“ meðal hóps fólks sem veifaði íslenska fánanum í tilefni dagsins. Þingmaður og varaþingmaður hneykslast á mótmælunum.

Féll í hálku í sundi og fær bætur

Landsréttur hefur viðurkennt bótaskyldu á hendur Reykjavíkurborg og Sjóvá eftir að kona rann til í hálku í Árbæjarlaug veturinn 2022 og hlaut líkamstjón svo alvarlegt að hún þurfti að gangast undir aðgerð. 

Gunnþór verður for­maður SFS í stað Guðmundar

Gunnþór Ingvason, varaformaður Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi og forstjóri Síldarvinnslunnar hf., mun taka við formennsku í samtökunum fram að næsta aðalfundi. Guðmundur Kristjánsson, forstjóri Brims sagði af sér sem formaður í gær. 

Ráðherra um af­sögn Helga Magnúsar og há­tíða­höld um land allt

Í hádegisfréttum Bylgjunnar verður rætt við Þorbjörgu Sigríði Gunnlaugsdóttur dómsmálaráðherra en greint var frá því í gær að Helgi Magnús Gunnarsson fráfarandi vararíkissaksóknari hefði hafnað því að vera fluttur í embætti aðstoðarríkislögreglustjóra. Hann muni því láta af embætti.

Drápu tugi sem biðu þess að fá mat

Minnst 51 er talinn af og meira en tvö hundruð eru særðir eftir að Ísraelsher hóf að skjóta á Palestínumenn nærri starfsstöð hjálparsamtaka í suðurhluta Gasa í dag. 

Sjá meira