

Smári Jökull Jónsson
Nýjustu greinar eftir höfund

Ekkert mál fyrir Dýrlingana
Southampton er komið áfram í 4. umferð enska bikarsins eftir 3-0 sigur á Swansea á heimavelli í dag.

Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til
Elías Már Ómarsson var á skotskónum þegar lið hans NAC Breda mætti Herenveen á heimavelli í hollensku úrvalsdeildinni í dag.

Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram
Manchester United er komið áfram í FA-bikarnum á Englandi eftir sigur á Arsenal eftir vítakeppni. Markvörðurinn Altay Bayindir var hetja United en hann varði eina spyrnu í venjulegum leiktíma sem og spyrnu Kai Havertz í vítakeppninni.

Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace
Benóný Breki Andrésson kom inn af varamannabekknum hjá Stockport County þegar liðið mætti Crystal Palace í enska bikarnum. Þrjú úrvalsdeildarfélög tryggðu sér sæti í næstu umferð keppninnar í dag.

Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni
Tilþrif vikunnar voru á sínum stað í Bónus Körfuboltakvöldi þegar 13. umferð Bónus-deildarinnar var gerð upp á föstudagskvöldið.

Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester
Fyrrum eigandi Leicester Vichai Srivaddhanaprabha lést í þyrluslysi við leikvang félagsins árið 2018. Nú ætlar fjölskylda Srivaddhanaprabha í mál við þyrlufyrirtækið og vill fá rúmlega 370 milljarða króna í skaðabætur.

Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram
Dagskráin á íþróttarásum Stöðvar 2 er fjölbreytt í dag þar sem meðal annars verður hægt að fylgjast með körfubolta, knattspyrnu, amerískum fótbolta og íshokkí.

„Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“
Hinn margreyndi Dominykas Milka var til umræðu í þættinum Bónus Körfuboltakvöld í gærkvöldi en hann átti góðan leik þegar Njarðvík vann Álftanes í Bónus-deildinni á fimmtudag.

Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer
Bestu tennisspilarar heims eru á fullu í undirbúningi fyrir Opna ástralska meistaramótið sem hefst í dag en mótið er eitt af fjórum risamótum ársins. Frakkinn Gael Monfils mætir heitur til leiks eftir sigur á móti í Auckland í dag.

Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli
AC Milan situr áfram í 8. sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar eftir 1-1 jafntefli gegn Cagliari á heimavelli í kvöld.