Smári Jökull Jónsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Madrid og Macron vilja halda kappakstur

Það er eftirsótt að halda Formúlu 1 keppni og nú vill Madrid að keppni varði haldin í spænsku höfuðborginni í framtíðinni. Þá vill Frakklandsforseti sömuleiðis fá formúlusirkusinn oftar til landsins.

„Mjög spennandi leikir fram­undan hjá Val“

Ein efnilegasta knattspyrnukona landsins gekk til liðs við Íslandsmeistara Vals á dögunum frá sænska liðinu Kristianstad. Hún segir tímann úti hafa verið fínan og stefnir aftur á atvinnumennsku.

Sjáðu N1-mótið á Akur­eyri: „Maður getur ekki alltaf unnið“

N1-mótið á Akureyri fór fram um síðustu helgi. Mótið hefur fyrir löngu skapað sér sess sem eitt stærsta sumarmótið á hverju ári og tóku um 2000 drengir þátt á mótinu í ár. Stefán Árni Pálsson mætti á mótið og fór yfir allt það helsta í nýjasta þætti Sumarmótanna á Stöð 2 Sport. 

Chelsea í­hugar til­boð í Neymar

Það hefur verið nóg að gera á skrifstofunni hjá Chelsea í sumar. Fjölmargir leikmenn hafa yfirgefið liðið og þeir Christopher Nkunku og Nicolas Jackson bæst í leikmannahópinn. Nú gæti risastjarna verið á leið til Lundúnafélagsins.

Aron mætir bikar­meisturunum í fyrsta leik

Fyrsti leikur Arons Pálmarssonar á Íslandsmótinu í handbolta eftir heimkomuna til FH verður gegn bikarmeisturum Aftureldingar. Olís-deild kvenna hefst á stórleik á Hlíðarenda.

Manchester City fékk 600 milljónir frá FIFA

Manchester City var það félag sem fékk mest greitt frá FIFA vegna leikmanna sem tóku þátt á heimsmeistaramótinu í Katar á síðasta ári. Alls fékk City um 600 milljónir í sinn vasa.

Sjá meira