City vann Ofurbikarinn eftir vítaspyrnukeppni Manchester City vann sigur á Sevilla í Ofurbikar UEFA í kvöld. Vítaspyrnukeppni þurfti til að skera úr um sigurvegara en þetta er í fyrsta sinn sem City vinnur sigur í þessum árlega leik Evrópumeistara síðasta árs. 16.8.2023 21:16
Allt jafnt í markaleik á Nesinu Grótta og Fjölnir gerðu 3-3 jafntefli þegar liðin mættust í lokaleik 17. umferðar Lengjudeildar karla í kvöld. Fjölnir er áfram í þriðja sæti deildarinnar eftir jafnteflið. 16.8.2023 21:10
Njarðvík úr fallsæti og Afturelding heldur áfram að tapa stigum Njarðvík er komið úr fallsæti Lengjudeildarinnar í knattspyrnu eftir 3-2 sigur á Selfossi í kvöld. Topplið Aftureldingar gerði jafntefli við Vestra og hefur ekki náð sigri í síðustu fjórum leikjum. 16.8.2023 20:31
Liverpool komið í viðræður vegna Amrabat og búið að bjóða í fyrirliða Stuttgart Sky Italia greinir frá því í kvöld að Liverpool sé búið að hefja viðræður við Fiorentina um möguleg félagaskipti Sofyan Amrabat. Þá hefur félagið einnig lagt fram tilboð í landsliðsmann Japans. 16.8.2023 19:31
Félagaskiptaglugginn lokaður hjá United nema félagið nái að selja Ólíklegt er talið að Manchester United kaupi fleiri leikmenn áður en félagaskiptaglugginn lokar um mánaðamótin. Félaginu hefur enn ekki tekist að selja þá Harry Maguire og Scott McTominay til að fjármagna frekari kaup. 16.8.2023 18:00
Leikmenn með stjörnur í augum þegar Ólympíuhetja mætti óvænt á liðsfundinn Ástralska landsliðið í knattspyrnu leikur fyrsta leik sinn á heimsmeistaramótinu gegn Írlandi í dag. Þjálfari liðsins kom leikmönnum þess heldur betur á óvart í síðustu viku þegar hefðbundinn liðsfundur var á dagskrá. 20.7.2023 07:30
Dagskráin í dag: Opna breska fer af stað og Evrópuævintýri Víkings og KA heldur áfram Það er ýmislegt um að vera á íþróttarásum Stöðvar 2 í dag. Víkingur og KA spila í forkeppni Sambandsdeildarinnar og þá fer Opna breska meistaramótið í golfi af stað. 20.7.2023 05:31
„Við getum gert ótrúlega hluti hér á heimavelli“ Víkingur mætir lettneska liðinu Riga á morgun í seinni leik liðanna í Sambandsdeild Evrópu. Riga leiðir 2-0 eftir fyrri leikinn og Víkingar því með bakið upp við vegg. 19.7.2023 23:31
Leikmenn á leið inn og út hjá Manchester City Riyad Mahrez er á leiðinni frá Manchester City en félagið hefur samþykkt tilboð frá Al Ahli í Alsíringinn. City er hins vegar nálægt því að tryggja sér þjónustu Króatans Josko Gvardiol. 19.7.2023 22:16
Hópslagsmál brutust út í leik á Gothia Cup Hópslagsmál brutust út í leik liðanna Götaholm og Atletico Real Morelos á knattspyrnumóti í Gautaborg í dag. Báðum liðum hefur verið vísað úr keppni eftir atvikið. 19.7.2023 21:31