Smári Jökull Jónsson

Nýjustu greinar eftir höfund

City vann Ofur­bikarinn eftir víta­spyrnu­keppni

Manchester City vann sigur á Sevilla í Ofurbikar UEFA í kvöld. Vítaspyrnukeppni þurfti til að skera úr um sigurvegara en þetta er í fyrsta sinn sem City vinnur sigur í þessum árlega leik Evrópumeistara síðasta árs. 

Allt jafnt í markaleik á Nesinu

Grótta og Fjölnir gerðu 3-3 jafntefli þegar liðin mættust í lokaleik 17. umferðar Lengjudeildar karla í kvöld. Fjölnir er áfram í þriðja sæti deildarinnar eftir jafnteflið.

Leik­menn á leið inn og út hjá Manchester City

Riyad Mahrez er á leiðinni frá Manchester City en félagið hefur samþykkt tilboð frá Al Ahli í Alsíringinn. City er hins vegar nálægt því að tryggja sér þjónustu Króatans Josko Gvardiol.

Sjá meira