Áfrýjun Santi Mina hafnað og dómurinn fyrir kynferðisbrot stendur Spánverjinn Santi Mina sér fram á fjögur ár í fangelsi þar í landi eftir að áfrýjun hans á dómi vegna kynferðisbrots var vísað frá í dag. 19.7.2023 20:45
Mögnuð úrslit hjá Klaksvík sem tryggði sér sæti í annarri umferð Meistaradeildarinnar Færeyska liðið Klaksvík er komið áfram í Meistaradeild Evrópu eftir magnaðan 3-0 sigur gegn Ferencvaros í Ungverjalandi í dag. 19.7.2023 19:00
Sjáðu mörkin í undirbúningsleikjum Liverpool og United Liverpool og Manchester United eru komin á fullt í undirbúningi fyrir tímabilið á Englandi og léku í dag æfingaleiki gegn Karlsruher og Lyon. Bæði lið unnu sigra í leikjum dagsins. 19.7.2023 18:34
Samkomulag í höfn á milli Liverpool og Al Ettifaq Það virðist fátt geta komið í veg fyrir að Jordan Henderson yfirgefi Liverpool. Hann er sjálfur búinn að ná samkomulagi við Al Ettifaq og nú virðast félögin vera að ná saman sömuleiðis. 19.7.2023 18:16
Kristall semur við Sönderjyske til þriggja ára Kristall Máni Ingason er genginn til liðs við danska félagið Sönderjysk frá Rosenborg í Noregi. Danska félagið staðfesti félagaskiptin á samfélagsmiðlum sínum nú fyrir skömmu. 19.7.2023 17:46
UEFA vill halda umhverfisvænt EM og biður landslið að fljúga ekki Evrópumótið í knattspyrnu fer fram í Þýskalandi næsta sumar og UEFA er á fullu í undirbúningi fyrir mótið. Sambandið ætlar sér að halda umhverfisvænt mót og hefur biðlað til þátttökuþjóða að hjálpa til. 19.7.2023 07:00
Pétur tekur son sinn með sér til Keflavíkur Sigurður Pétursson er genginn til liðs við Keflavík í Subway deild karla í körfuknattleik. Hjá Keflavík hittir Sigurður fyrir föður sinn Pétur sem tók nýverið við þjálfun Keflavíkurliðsins. 19.7.2023 06:30
Dagskráin í dag: Upphitun fyrir Opna breska heldur áfram líkt og BLAST Premier Það styttist í að Opna breska meistaramótið í golfi hefst en í dag verður sýnt frá upphitun kylfinga á æfingasvæðinu. Þá verða leikir á sjöunda degi BLAST Premier í beinni útsendingu. 19.7.2023 06:01
Heimir skrópaði í viðtöl eftir tapið í Vesturbænum Heimir Guðjónsson þjálfari FH mætti ekki í viðtöl við fjölmiðla eftir tap hans manna gegn KR í kvöld. Sigurmark KR kom á lokamínútum leiksins. 18.7.2023 22:45
Jonny Evans orðinn leikmaður Manchester United á nýjan leik Þau óvæntu tíðindi bárust í dag að Jonny Evans hefði skrifað undir samning við Manchester United. Evans hafði verið félagslaus eftir að hafa yfirgefið Leicester City í lok síðasta tímabils. 18.7.2023 22:16