Smári Jökull Jónsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Samkomulag í höfn á milli Liverpool og Al Ettifaq

Það virðist fátt geta komið í veg fyrir að Jordan Henderson yfirgefi Liverpool. Hann er sjálfur búinn að ná samkomulagi við Al Ettifaq og nú virðast félögin vera að ná saman sömuleiðis.

Kristall semur við Sönderjyske til þriggja ára

Kristall Máni Ingason er genginn til liðs við danska félagið Sönderjysk frá Rosenborg í Noregi. Danska félagið staðfesti félagaskiptin á samfélagsmiðlum sínum nú fyrir skömmu.

Pétur tekur son sinn með sér til Kefla­víkur

Sigurður Pétursson er genginn til liðs við Keflavík í Subway deild karla í körfuknattleik. Hjá Keflavík hittir Sigurður fyrir föður sinn Pétur sem tók nýverið við þjálfun Keflavíkurliðsins.

Sjá meira