Van der Sar kominn af gjörgæslu Hollendingurinn Edwin Van der Sar er kominn af gjörgæsludeild eftir að hafa fengið heilablæðingu fyrir skömmu. 18.7.2023 21:31
Umfjöllun og myndir: Ísland - Spánn 0-3 | Tap í fyrsta leik gegn ógnarsterkum Spánverjum Ísland tapaði 3-0 gegn Spáni í fyrsta leik sínum á lokakeppni Evrópumóts U19-ára landsliða sem fram fer í Belgíu. Sigur spænska liðsins var sanngjarn en stelpurnar okkar mæta Tékkum á föstudag. 18.7.2023 20:27
Valgeir og félagar örugglega áfram í Meistaradeildinni Sænska liðið Häcken tryggði sér örugglega sæti í næstu umferð Meistaradeildar Evrópu eftir 2-0 sigur á The New Saints frá Wales í kvöld. 18.7.2023 20:03
Íslendingar í aðalhlutverki þegar Norrköping kynnti Ísak Andra til leiks með frábæru myndbandi IFK Norrköping hefur staðfest Ísak Andra Sigurgeirsson sem nýjan leikmann félagsins. Í kynningarmyndbandi liðsins á Twitteru er Ísland og Íslendingar í aðalhlutverki. 18.7.2023 19:09
Kristall Máni á leið til Danmerkur á láni Samkvæmt hlaðvarpinu Dr. Football er Kristall Máni Ingason á leið til danska liðsins Sönderjyske. Kristall Máni leikur með Rosenborg í Noregi en hann lék með Víkingi í Bestu deildinni í fyrra. 18.7.2023 18:01
„Tækifæri að byggja upp eitthvað nýtt og byrja að skapa“ Aðalsteinn Eyjólfsson tók nú í sumar við þjálfun þýska handknattleiksliðsins Minden. Hann er á sínu fimmtánda ári sem þjálfari erlendis og segist verða meira opinn fyrir því að semja við íslenska leikmenn eftir því sem hann er lengur úti. 17.7.2023 10:00
„Þessi leikur var ekki skandall að mínu mati“ Aðalsteinn Eyjólfsson, fyrrum þjálfari Kadetten Schaffhausen, er ekki sannfærður um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað í leik GOG og Kadetten árið 2020. Í heimildamynd TV2 var því haldið fram að úrslitum leiksins hefði verið hagrætt. 15.7.2023 08:00
Manchester United og Barcelona sektuð vegna brota á fjárhagsreglum UEFA Manchester United og Barcelona fengu í morgun sekt frá evrópska knattspyrnusambandinu. Félögin brutu gegn hinum margfrægu fjárhagsreglum sambandsins á síðasta ári. 14.7.2023 15:46
PSG opnar dyrnar að nýju og glæsilegu æfingasvæði Leikmenn PSG mættu á sína fyrstu æfingu á nýju og glæsilegu æfingasvæði á mánudag. Þar er að finna sautján fótboltavelli og svæðið kostaði 300 milljón evrur að byggja. 14.7.2023 14:30
Timber orðinn leikmaður Arsenal Arsenal hefur staðfest kaupin á Hollendingnum Jurrien Timber frá Ajax. Timber skrifar undir fimm ára samning við Skytturnar. 14.7.2023 14:14