Smári Jökull Jónsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Van der Sar kominn af gjörgæslu

Hollendingurinn Edwin Van der Sar er kominn af gjörgæsludeild eftir að hafa fengið heilablæðingu fyrir skömmu. 

Kristall Máni á leið til Danmerkur á láni

Samkvæmt hlaðvarpinu Dr. Football er Kristall Máni Ingason á leið til danska liðsins Sönderjyske. Kristall Máni leikur með Rosenborg í Noregi en hann lék með Víkingi í Bestu deildinni í fyrra.

„Þessi leikur var ekki skandall að mínu mati“

Aðalsteinn Eyjólfsson, fyrrum þjálfari Kadetten Schaffhausen, er ekki sannfærður um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað í leik GOG og Kadetten árið 2020. Í heimildamynd TV2 var því haldið fram að úrslitum leiksins hefði verið hagrætt.

Timber orðinn leikmaður Arsenal

Arsenal hefur staðfest kaupin á Hollendingnum Jurrien Timber frá Ajax. Timber skrifar undir fimm ára samning við Skytturnar.

Sjá meira