Félagaskiptaglugginn lokaður hjá United nema félagið nái að selja Smári Jökull Jónsson skrifar 16. ágúst 2023 18:00 Maguire ætlar sér að vera áfram hjá Manchester United og Scott McTominay sömuleiðis. Vísir/Getty Ólíklegt er talið að Manchester United kaupi fleiri leikmenn áður en félagaskiptaglugginn lokar um mánaðamótin. Félaginu hefur enn ekki tekist að selja þá Harry Maguire og Scott McTominay til að fjármagna frekari kaup. Manchester United hefur styrkt lið sitt með þremur nýjum leikmönnum fyrir tímabilið sem framundan er í vetur. Mason Mount kom til liðsins frá Chelsea, Andre Onana frá Inter og Rasmus Hojlund frá Atalanta. Nú greinir Skysports hins vegar frá því að ólíklegt sé að félagið kaupi fleiri leikmenn. United hefur ekki tekist að selja þá Harry Maguire og Scott McTominay en það er talið nauðsynlegt til að afla fjár til frekari kaupa. United hafði samþykkt tilboð West Ham í Maguire en enski landsliðsmaðurinn vill berjast fyrir sæti sínu í liði Erik ten Hag. Þá er einnig talið ólíklegt að McTominay yfirgefi United áður en félagaskiptaglugginn lokar. Félagið hefur verið orðað við frekari kaup á síðustu dögum og helst hafa þeir Benjamin Pavard, leikmaður Bayern Munchen, og Sofyan Amrabat, leikmaður Fiorentina, verið nefndir til sögunnar. „Bara vegna þess að þetta sé ekki að gerast núna þá er Manchester United enn áhugasamt um þessa leikmenn. Ef einhverjir stórar sölur ganga í gegn þá er það okkar skilningur að þeir geti samið um kaup á allavega öðrum þessara leikmanna,“ sagði Dharmesh Sheth í þættinum Transfer Show á Skysports. „Því lengra sem líður á félagaskiptagluggann þá verður erfiðara að klára þessa samninga. Það tekur tíma að ganga frá stórum samningum. Áhuginn er til staðar, þeir vilja ná í miðvörð og miðjumann. En það þurfa leikmenn að yfirgefa félagið til að búa til pláss í hópnum og fá inn pening.“ Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fleiri fréttir Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Sjá meira
Manchester United hefur styrkt lið sitt með þremur nýjum leikmönnum fyrir tímabilið sem framundan er í vetur. Mason Mount kom til liðsins frá Chelsea, Andre Onana frá Inter og Rasmus Hojlund frá Atalanta. Nú greinir Skysports hins vegar frá því að ólíklegt sé að félagið kaupi fleiri leikmenn. United hefur ekki tekist að selja þá Harry Maguire og Scott McTominay en það er talið nauðsynlegt til að afla fjár til frekari kaupa. United hafði samþykkt tilboð West Ham í Maguire en enski landsliðsmaðurinn vill berjast fyrir sæti sínu í liði Erik ten Hag. Þá er einnig talið ólíklegt að McTominay yfirgefi United áður en félagaskiptaglugginn lokar. Félagið hefur verið orðað við frekari kaup á síðustu dögum og helst hafa þeir Benjamin Pavard, leikmaður Bayern Munchen, og Sofyan Amrabat, leikmaður Fiorentina, verið nefndir til sögunnar. „Bara vegna þess að þetta sé ekki að gerast núna þá er Manchester United enn áhugasamt um þessa leikmenn. Ef einhverjir stórar sölur ganga í gegn þá er það okkar skilningur að þeir geti samið um kaup á allavega öðrum þessara leikmanna,“ sagði Dharmesh Sheth í þættinum Transfer Show á Skysports. „Því lengra sem líður á félagaskiptagluggann þá verður erfiðara að klára þessa samninga. Það tekur tíma að ganga frá stórum samningum. Áhuginn er til staðar, þeir vilja ná í miðvörð og miðjumann. En það þurfa leikmenn að yfirgefa félagið til að búa til pláss í hópnum og fá inn pening.“
Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fleiri fréttir Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Sjá meira