Mark í uppbótartíma felldi Ísak Snæ og félaga Ísak Snær Þorvaldsson skoraði mark Rosenborg sem féll úr leik í Sambandsdeild Evrópu í kvöld. Liðið tapaði 3-1 fyrir Hearts frá Skotlandi og kom úrslitamarkið í uppbótartíma. 17.8.2023 21:00
Markaveisla í Grindavík og fall blasir við KR Grótta vann góðan sigur á Grindavík þegar liðin mættust í Lengjudeild kvenna í kvöld. Þá virðist fátt geta komið í veg fyrir að KR falli úr deildinni en liðið tapaði gegn HK á heimavelli. 17.8.2023 20:35
Mahrez á skotskónum í sigri Al-Ahli Riyad Mahrez skoraði annað marka Al-Ahli sem vann 2-1 sigur á Kahleej Club í sádiarabísku deildinni í kvöld. Þetta er annar sigur Al-Ahli í jafnmörgum leikjum í upphafi deildarinnar. 17.8.2023 20:05
Íslendingaliðin örugglega áfram í næstu umferð Twente og Midtjylland eru bæði komin áfram í umspil um sæti í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu eftir sigra í einvígjum sínum í kvöld. 17.8.2023 19:46
Valgeir og félagar skrefi nær Evrópudeildinni Valgeir Lunddal Friðriksson og félagar hans í sænska liðinu Häcken tryggðu sér í dag sæti í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. 17.8.2023 19:00
Logi fer til Noregs: „Búinn að stefna að þessu síðan ég var lítill krakki“ Logi Tómasson er á leið til norska félagsins Strömgodset frá Víkingum. Logi er spenntur og segist hafa stefnt að atvinnumennsku af alvöru síðustu árin. 17.8.2023 18:30
„Leikir sem voru að detta með þeim í upphafi móts eru ekki að detta með þeim núna“ Lið Keflavíkur situr í fallsæti Bestu deildar kvenna í knattspyrnu. Helena Ólafsdóttir og sérfræðingar hennar í Bestu mörkunum ræddu stöðu liðsins í þætti gærkvöldsins á Stöð 2 Sport. 17.8.2023 07:00
Dagskráin í dag: Erfið verkefni hjá Breiðablik og KA Tvö íslensk lið verða í eldlínunni í Evrópukeppnum í kvöld. Þá verður sýnt beint frá móti á LPGA-mótaröðinni í golfi sem og leik í MLS-deildinni í hafnabolta. 17.8.2023 06:01
„Pældu í því hvað þú gætir keypt mikið kókaín, dópistinn þinn“ Logan Paul hefur brugðist við orðum Conor McGregor um bardaga Paul gegn Dillon Danis í október. Paul segist vera tilbúinn að veðja milljón dollurum á eigin sigur í bardaganum. 16.8.2023 23:31
Hver er þessi þrítugi japanski landsliðsmaður sem á að leysa vandræði Liverpool? Það voru eflaust ekki margir stuðningsmenn Liverpool sem vissu hver Wataru Endo var fyrir nokkrum klukkustundum síðan. Hann verður engu að síður líklega orðinn leikmaður félagsins áður en vikan er á enda. 16.8.2023 22:45