Sjö íslensk mörk þegar Skara vann sigur í bikarnum Íslendingaliðið Skara vann þriggja marka sigur á Torslanda þegar liðin mættust í sænsku bikarkeppninni í handknattleik í dag. Þrír íslenskir leikmenn spila með Skara. 23.8.2023 18:54
Villa komið með annan fótinn í riðlakeppnina Aston Villa er svo gott sem búið að tryggja sér sæti í riðlakeppni Sambandsdeildar UEFA eftir öruggan 5-0 sigur á Hibernian frá Skotlandi á útivelli í kvöld. 23.8.2023 18:47
Íslendingaliðin öll í baráttu um sæti í úrvalsdeildinni Fjölmargir Íslendingar komu við sögu þegar heil umferð var leikin í norsku B-deildinni í knattspyrnu í dag. 23.8.2023 18:01
Silva framlengir við City og hafnar Al-Hilal og PSG Bernardo Silva hefur framlengt samning sinn við Manchester City til ársins 2026. Hann hefur undanfarnar vikur verið orðaður við brottför frá félaginu. 23.8.2023 17:31
Verktakinn gjaldþrota og framkvæmdum á Anfield seinkar Opnun endurbættrar stúku á Anfield gæti seinkað enn frekar vegna yfirvofandi gjaldþrots verktakans. Aðeins hluti stúkunnar verður í notkun þegar Liverpool leikur sinn fyrsta heimaleik á tímabilinu á laugardag. 18.8.2023 07:01
Dagskráin í dag: Golf, NFL, Píla og fótbolti Íþróttarásir Stöðvar 2 Sports eru með fjórar beinar útsendingar á dagskrá í kvöld. Meðal annars verður dregið í úrvalsdeildinni í pílukasti og sýnt frá knattspyrnu á Englandi. 18.8.2023 06:01
Bestu mörkin: Rætt um ótrúlegt gengi FH eftir erfiða byrjun Nýliðar FH í Bestu deild kvenna hefur án nokkurs vafa verið spútniklið tímabilsins til þessa. Liðið situr í fjórða sæti deildarinnar og gengi liðsins var rætt í Bestu mörkunum í gær. 17.8.2023 23:30
„Harry mun gera leikmenn okkar betri“ Thomas Tuchel knattspyrnustjóri Bayern Munchen er handviss um að Harry Kane muni bæta lið Bayern. Hann segir að Kane geti breytt pressunni á sér yfir í góða frammistöður. 17.8.2023 22:46
Valdi Crystal Palace fram yfir Chelsea Chelsea hefur verið öflugt á félagaskiptamarkaðnum í sumar og meðal annars náð í þá Moses Caceido og Romeo Lavia beint fyrir framan nefið á Liverpool. Þeir misstu hins vegar af einu skotmarki sínu í dag. 17.8.2023 22:00
Bikarmeistararnir gerðu jafntefli í Mosfellsbænum Afturelding og bikarmeistarar Víkings gerðu 2-2 jafntefli í Lengjudeild kvenna í kvöld. Þá vann Fylkir stórsigur á Augnabliki og er líka með í baráttunni. 17.8.2023 21:31