Valdi Crystal Palace fram yfir Chelsea Smári Jökull Jónsson skrifar 17. ágúst 2023 22:00 Michael Olise var í U21-árs liði Frakklands sem lék á Evrópumótinu í sumar. Vísir/Getty Chelsea hefur verið öflugt á félagaskiptamarkaðnum í sumar og meðal annars náð í þá Moses Caceido og Romeo Lavia beint fyrir framan nefið á Liverpool. Þeir misstu hins vegar af einu skotmarki sínu í dag. Michael Olise hefur verið orðaður við brottför frá Crystal Palace á síðustu vikum og í gær bárust fréttir af því að Chelsea hefði virkjað klásúlu í samningi hans hjá Palace með því að bjóða 35 milljónir punda í Frakkann unga. Í dag var hins vegar tilkynnt að Olise hefði ákveðið að skrifa undir nýjan samning við Crystal Palace. Samningurinn er til fjögurra ára og ljóst að ekkert verður af félagaskiptum til Chelsea. Franski U21-árs landsliðsmaðurinn er að jafna sig á meiðslum sem hann varð fyrir á Evrópumótinu í sumar en hann skoraði tvö mörk fyrir Palace á síðustu leiktíð auk þess að gefa ellefu stoðsendingar. pic.twitter.com/6qbyq9zvRU— Crystal Palace F.C. (@CPFC) August 17, 2023 „Við erum algjörlega hæstánægð. Þetta bindur enda á ýmsar sögusagnir og lyftir okkur upp,“ sagði Steve Parish stjórnarformaður Crystal Palace þegar tilkynnt var um framlengingu samningsins. „Þar sem Wilfried Zaha fór hefði það verið áfall fyrir okkur að missa Michael. Við erum á leið í tímabil með svo gott sem sama lið og við enduðum það síðasta með.“ Roy Hodgson var sömuleiðis í skýjunum. „Þetta eru bestu mögulegu fréttir sem við gátum fengið. Við höfðum áhyggjur þegar félag af þeirri stærðargráðu sem Chelsea er sýndi áhuga. Ég hef alltaf vonað að Michael myndi sjá að framtíð hans hér er björt. Við getum hjálpað honum upp á næsta stig. Ákvörðunin var hans og ég verð að hrósa stjórninni fyrir að hafa náð að sannfæra hann um að þetta sé hans staður.“ Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Bein útsending: Danmörk - Ísland | Tekst strákunum að stöðva danska storminn? Handbolti Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Sjá meira
Michael Olise hefur verið orðaður við brottför frá Crystal Palace á síðustu vikum og í gær bárust fréttir af því að Chelsea hefði virkjað klásúlu í samningi hans hjá Palace með því að bjóða 35 milljónir punda í Frakkann unga. Í dag var hins vegar tilkynnt að Olise hefði ákveðið að skrifa undir nýjan samning við Crystal Palace. Samningurinn er til fjögurra ára og ljóst að ekkert verður af félagaskiptum til Chelsea. Franski U21-árs landsliðsmaðurinn er að jafna sig á meiðslum sem hann varð fyrir á Evrópumótinu í sumar en hann skoraði tvö mörk fyrir Palace á síðustu leiktíð auk þess að gefa ellefu stoðsendingar. pic.twitter.com/6qbyq9zvRU— Crystal Palace F.C. (@CPFC) August 17, 2023 „Við erum algjörlega hæstánægð. Þetta bindur enda á ýmsar sögusagnir og lyftir okkur upp,“ sagði Steve Parish stjórnarformaður Crystal Palace þegar tilkynnt var um framlengingu samningsins. „Þar sem Wilfried Zaha fór hefði það verið áfall fyrir okkur að missa Michael. Við erum á leið í tímabil með svo gott sem sama lið og við enduðum það síðasta með.“ Roy Hodgson var sömuleiðis í skýjunum. „Þetta eru bestu mögulegu fréttir sem við gátum fengið. Við höfðum áhyggjur þegar félag af þeirri stærðargráðu sem Chelsea er sýndi áhuga. Ég hef alltaf vonað að Michael myndi sjá að framtíð hans hér er björt. Við getum hjálpað honum upp á næsta stig. Ákvörðunin var hans og ég verð að hrósa stjórninni fyrir að hafa náð að sannfæra hann um að þetta sé hans staður.“
Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Bein útsending: Danmörk - Ísland | Tekst strákunum að stöðva danska storminn? Handbolti Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Sjá meira