ÍR náði í stig gegn Fram og Selfoss hrekkti Eyjakonur Óhætt er að segja að spennan hafi verið gríðarleg í leikjum dagsins í Olís-deild kvenna í handbolta. Tvö jafntefli voru gerð og Stjarnan vann Gróttu með tveggja marka mun. 12.10.2024 15:54
Ómar og Gísli frábærir í stórleiknum Ómar Ingi Magnússon fór á kostum fyrir Magdeburg í stórleiknum við Flensburg á útivelli í þýsku 1. Deildinni í handbolta í dag. 12.10.2024 15:38
Hareide kallar Sævar Atla inn Åge Hareide landsliðsþjálfari karla í fótbolta hefur bætt sóknarmanninum Sævari Atla Magnússyni í hópinn sem mætir Tyrklandi á mánudagskvöld. 12.10.2024 15:28
Guðrún nálgast fullkomnun Fjöldi íslenskra fótboltakvenna er á ferðinni í dag og var leikjum að ljúka í Svíþjóð, Noregi og á Ítalíu. Guðrún Arnardóttir nálgast fullkomið tímabil í Svíþjóð. 12.10.2024 15:11
Pabbi Son dæmdur fyrir brot gegn börnum Pabbi Son Heung-min, fyrirliða enska úrvalsdeildarliðsins Tottenham, hefur verið fundinn sekur um líkamlegt og andlegt ofbeldi gegn ungum fótboltamönnum. 12.10.2024 14:32
Svekkelski Karólínu fyrir leik við liðið sem á hana Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, landsliðskona í fótbolta, var í liði Leverkusen sem gerði svekkjandi 1-1 jafntefli við Werder Bremen í efstu deild Þýskalands. 12.10.2024 14:07
Guðný lagði tvö upp í afar skrautlegum Íslendingaslag Katla Tryggvadóttir þurfti að fara af velli fyrir markmann og Guðný Árnadóttir lagði upp mark, í skrautlegum Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 12.10.2024 12:51
Kári sagði Kolbein steinsofandi: Það versta er að þeir vissu þetta Kári Árnason og Lárus Orri Sigurðsson voru hundóánægðir með varnarleik Íslands í mörkunum sem Wales skoraði í gær, í 2-2 jafntefli liðanna í Þjóðadeildinni. 12.10.2024 12:31
Saka sendur heim vegna meiðsla Bukayo Saka verður ekki með enska landsliðinu þegar það mætir Finnum á morgun í Þjóðadeildinni í fótbolta, eftir að hafa meiðst í tapinu gegn Grikklandi á fimmtudaginn. 12.10.2024 11:01
Myndaveisla frá tveimur gjörólíkum hálfleikjum hjá íslensku strákunum Íslenska karlalandsliðið í fótbolta fékk heldur betur færin til að tryggja sér sigur á móti Wales í Þjóðadeildinni á Laugardalsvellinum í gærkvöldi en slakur fyrri hálfleikur þýddi að íslensku strákarnir voru tveimur mörkum undir í hálfleik. 12.10.2024 09:59