Íþróttafréttamaður

Sindri Sverrisson

Sindri er íþróttafréttamaður á Vísi og Stöð 2 Sport

Nýjustu greinar eftir höfund

Grótta náði í stig gegn meisturum FH

Gróttumenn halda áfram að gera góða hluti í Olís-deild karla í handbolta og þeir komu í veg fyrir að Íslandsmeistarar FH kæmust á toppinn í kvöld, þegar liðin gerðu 24-24 jafntefli á Seltjarnarnesi.

Styrmir reif til sín flest frá­köst

Styrmir Snær Þrastarson og félagar í Union Mons-Hainaut áttu í vandræðum með að setja niður körfur í kvöld og töpuðu gegn Spirou, 60-50, í hollensk-belgísku úrvalsdeildinni í körfubolta.

Ýmir dýr­mætur í fyrsta sigrinum

Landsliðsmaðurinn Ýmir Örn Gíslason skoraði fimm mörk úr sex skotum fyrir Göppingen í kvöld þegar liðið vann sinn fyrsta sigur á tímabilinu í þýsku 1. deildinni í handbolta.

Jón Dagur út í hálf­leik en upp um þrjú sæti

Eftir flotta frammistöðu með landsliðinu gegn Wales var Jón Dagur Þorsteinsson mættur í slaginn með Herthu Berlín í kvöld þegar liðið vann 3-1 sigur gegn Braunschweig í þýsku B-deildinni í fótbolta.

Sjáðu höggið og lætin í Kópa­vogi

Upp úr sauð í hálfleik í leik Grindavíkur og Hattar í Smáranum í Kópavogi í gærkvöld, í Bónus-deild karla í körfubolta. DeAndre Kane, leikmaður Grindavíkur, sló þá í andlit Courvoisier McCauley, leikmanns Hattar.

Sjá meira