Íþróttafréttamaður

Sindri Sverrisson

Sindri er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Tvenna frá Sesko dugði United skammt

Benjamin Sesko skoraði bæði mörk Manchester United í 2-2 jafntefli við grannana í Burnley í kvöld, í fyrsta leik United eftir brottrekstur Rúbens Amorim í byrjun vikunnar.

Albert snuðaður um sigur­mark

Albert Guðmundsson kom Fiorentina í 2-1 gegn Lazio á útivelli í kvöld, rétt fyrir leikslok, en horfði svo á liðsfélaga sína missa leikinn niður í jafntefli í blálokin.

Tinda­stóll vann Val í spennutrylli

Tindastóll hóf nýja árið af sama krafti og liðið lauk því síðasta, í Bónus-deild kvenna í körfubolta, með því að vinna Valskonur í háspennuleik á Sauðárkróki í kvöld, 81-79.

Kvaddi með full­komnum hætti og kvalir Spurs halda á­fram

Antoine Semenyo færði Bournemouth 3-2 sigur gegn Tottenham sem kveðjugjöf í kvöld, áður en hann heldur til liðs við Manchester City. Brentford skellti Sunderland, 3-0, Everton og Wolves gerðu 1-1 jafntefli, og ekkert var skorað hjá Crystal Palace og Aston Villa.

Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa

Liam Rosenior, nýr þjálfari Chelsea, fylgdist með úr stúkunni í kvöld þegar liðið tapaði gegn Fulham í Lundúnaslag í 21. umferð ensku úrvalsdeildarinnar, 2-1.

Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum

Manchester City gerði sitt þriðja jafntefli í röð þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Brighton á heimavelli 21. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld.

Fimm stjörnu frammi­staða Börsunga

Barcelona kom sér í úrslitaleik spænska ofurbikarsins í fótbolta í kvöld með 5-0 stórsigri gegn Athletic Bilbao í undanúrslitaleik.

Keegan með krabba­mein

Fótboltagoðsögnin Kevin Keegan hefur fengið góðar batakveðjur frá bæði Liverpool og Newcastle eftir að fjölskylda hans greindi frá því í dag að hann hefði greinst með krabbamein.

Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári

Elín Klara Þorkelsdóttir skoraði flest mörk, átti flestar stoðsendingar og skoraði mörkin sem að innsigluðu nauman útisigur Sävehof gegn Aranäs, 26-24, í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Sjá meira