Býst núna við því versta frá áhorfendum Heimsmeistarinn Luke Littler viðurkennir að hafa misst stjórn á sér á sviðinu í Alexandra Palace í gærkvöld, eftir stöðugt baul frá áhorfendum á meðan að hann vann Rob Cross 4-2 á HM í pílukasti. 30.12.2025 08:28
Þurfa líklega að æfa þar sem liðsfélagi þeirra dó Norska skíðaskotfimisambandið íhugar nú að breyta undirbúningnum fyrir Vetrarólympíuleikana sem fram undan eru í febrúar, eftir að landsliðsmaðurinn Sivert Bakken lést fyrir viku. 30.12.2025 08:00
Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Það sló þögn á stuðningsmenn Denver Nuggets í gærkvöld þegar stórstjarna liðsins og þrefaldi MVP-verðlaunahafinn Nikola Jokic meiddist í hné. Óttast er að meiðsli hans gætu verið alvarleg. 30.12.2025 07:34
Segir starfið í húfi hjá Alfreð Andreas Michelmann, formaður þýska handknattleikssambandsins, segir stöðu Alfreðs Gíslasonar sem landsliðsþjálfara ekki örugga þó að hann sé með samning sem gildi fram yfir HM í Þýskalandi 2027. 28.12.2025 09:02
Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Toppliðin í ensku úrvalsdeildinni þurftu heldur betur að hafa fyrir sínum sigrum í gær en unnu öll. Mörkin úr leikjunum, þar á meðal fyrsta mark Florian Wirtz í deildinni, má sjá á Vísi. 28.12.2025 08:02
Dagskráin í dag: Messan, meistarar Víkings, píla og NFL-veisla Sérstakur Íslandsmeistaraþáttur tileinkaður karlaliði Víkings í fótbolta verður sýndur á Sýn Sport Ísland í kvöld. Enski boltinn, HM í pílukasti og NFL Red Zone bíður einnig þeirra sem vilja hafa það náðugt í sófanum í dag. 28.12.2025 06:02
Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Átján ára gamli heimsmeistarinn Luke Littler steig ekki feilspor gegn hinum austurríska Mensur Suljovic, sem er 35 árum eldri, á HM í pílukasti í kvöld. Einn hæst metni keppandinn féll hins vegar afar óvænt úr leik og nú eru sex af sextán efstu mönnum heimslistans úr leik á HM. 27.12.2025 23:20
Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Búist er við því að Marc Guehi, fyrirliði Crystal Palace, verði áfram hjá félaginu fram til næsta sumars, þegar samningur hans við félagið rennur út. 27.12.2025 22:30
Skoraði og fékk gult fyrir að benda Nígería er með fullt hús stiga eftir fyrstu tvo leiki sína í C-riðli Afríkukeppninnar í fótbolta. Liðið vann 3-2 sigur gegn Túnis í kvöld. 27.12.2025 22:06
Juventus stigi frá toppnum Juventus þurfti að hafa mikið fyrir því að leggja Pisa að velli en vann að lokum 2-0 útisigur og er aðeins stigi frá toppnum í ítölsku A-deildinni í fótbolta. 27.12.2025 21:51