Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Trent Alexander-Arnold, bakvörður Liverpool, er meiddur í læri og mun ekki taka þátt á morgun í seinni leiknum við Tottenham, í undanúrslitum enska deildabikarsins í fótbolta. 5.2.2025 13:46
Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Pétur Ingvarsson lét í gær af störfum sem þjálfari karlaliðs Keflavíkur í körfubolta. Hann skilur við tvo syni sína sem eru í liðinu og mun nú styðja þá úr fjarska. 5.2.2025 10:16
Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Manchester City hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem segir að félaginu sé „ofboðið“ vegna þess níðs sem markamaskínan Khadija Shaw mátti þola eftir að City tapaði gegn Arsenal á sunnudaginn í ensku ofurdeildinni í fótbolta. 5.2.2025 09:03
Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Króatar virðast í skýjunum með Dag Sigurðsson sem þjálfara handboltalandsliðsins en stæra sig einnig af því að hafa tekist að „afþýða“ ískalda Íslendinginn. 5.2.2025 08:32
Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Pavel Ermolinskij, GAZmaður og körfuboltasérfræðingur, hefur nú tekið skýrt fram að hann muni ekki taka við liði Keflavíkur í Bónus-deildinni. 5.2.2025 08:02
Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Evrópumeistarar Real Madrid hafa ansi fáa kosti þegar kemur að varnarmönnum, fyrir stórleikina sem fram undan eru gegn Atlético Madrid og Manchester City. 4.2.2025 17:32
Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Miðasala er hafin á næsta heimaleik íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, þann fyrsta sem Ísland spilar á erlendri grundu. 4.2.2025 15:31
Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra Katie Cousins, einn besti leikmaður Bestu deildar kvenna í fótbolta undanfarin ár, hefur samið um að snúa aftur til Þróttar og spila með liðinu á komandi leiktíð. 4.2.2025 15:05
FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita FIFA, alþjóða knattspyrnusambandið, hefur sett bæði Fram og Gróttu í félagaskiptabann í að hámarki næstu þrjá félagaskiptaglugga. Félögin og KSÍ furða sig á samskiptaleysi af hálfu FIFA en ekki mun vera um alvarleg brot að ræða og talið auðleyst að losa félögin úr banni. 4.2.2025 14:50
Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Valsmenn hafa ákveðið að segja skilið við bandaríska leikmanninn Sherif Ali Kenney sem leikið hefur með liðinu í vetur. 4.2.2025 10:00