Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Magnús Ragnarsson, formaður Tennissambands Íslands, hefur nú bæst í hóp þeirra sem sækjast eftir því að verða næsti forseti Íþrótta- og ólympíusambands Íslands. 25.4.2025 14:16
Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Fyrsta LA Lakers-treyjan sem Kobe Bryant klæddist í NBA-deildinni í körfubolta var seld á uppboði í gær og varð þar með fjórða dýrasta íþróttatreyja sögunnar. 25.4.2025 13:01
Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Snorri Steinn Guðjónsson hefur valið nítján manna landsliðshóp fyrir tvo síðustu leiki Íslands í undankeppni EM karla í handbolta. Einn nýliði úr Olís-deildinni er í hópnum. 25.4.2025 12:25
Sara, Ævarr og Galdur öll danskir meistarar í blaki Þrír Íslendingar urðu í vikunni danskir meistarar í blaki. Sara Ósk Stefánsdóttir fagnaði titlinum á þriðjudaginn með liði Holte og í gær urðu þeir Galdur Máni Davíðsson og Ævarr Freyr Birgisson meistarar með Odense Volleyball. 24.4.2025 17:32
Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Þó að stuðningsmenn Vestra hafi getað fagnað góðum sigri gegn ÍA í gær þá er ekki hægt að segja að það hafi farið vel um þá í Akraneshöllinni. Ekki frekar en þann hluta stuðningsmanna ÍA sem ekki fengu sæti í stúkunni. 24.4.2025 16:29
Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Þýskir miðlar segja Alfreð Gíslason hafa tekið afar óvænta ákvörðun í vali sínu á landsliðshópi Þýskalands fyrir komandi leiki í undankeppni EM karla í handbolta. 24.4.2025 16:03
„Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Tveir leikir af fimm í 2. umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta fóru fram innanhúss, í Boganum á Akureyri og Fjarðabyggðarhöllinni. Þetta var til umræðu í Bestu mörkunum á Stöð 2 Sport. 24.4.2025 14:47
Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Imanol Alguaciol greindi Orra Steini Óskarssyni og öðrum leikmönnum Real Sociedad frá því í morgun að hann yrði ekki lengur þjálfari spænska liðsins eftir tíambilið sem senn lýkur. 24.4.2025 13:33
Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski markahrókurinn Jamie Vardy mun yfirgefa Leicester í sumar eftir þrettán ár hjá félaginu sem keypti hann á sínum tíma frá utandeildarfélagi. Vardy var meðal annars lykilmaður í ótrúlegum Englandsmeistaratitli Leicester árið 2016. 24.4.2025 12:46
„Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Hin sænska Paulina Hersler hefur smollið eins og flís við rass inn í lið Njarðvíkur sem nú er komið í 2-0 í undanúrslitaeinvíginu við Keflavík í Bónus-deildinni í körfubolta. Hún fann það strax að hún passaði inn í liðið, við komuna í lok janúar. 24.4.2025 12:01