Djokovic í úrslit á Opna bandaríska | Getur orðið sá sigursælasti í sögunni Novak Djokovic er kominn í úrslit á Opna bandaríska meistaramótinu í Tennis. Hann getur þar unnið sinn 21. titil og tekið fram úr þeim Roger Federer og Rafael Nadal þegar kemur að fjölda titla á risamótum. Djokovic yrði þar með sigursælasti tenniskappi sögunnar í karlaflokki. 11.9.2021 10:00
Toronto fær að keppa í Kanada Forráðamenn Toronto Raptors, sem leikur í NBA deildinni fengu frábærar fréttir í gær. Eftir að hafa þurft að flytja til Tampa Bay í Flórída allt síðasta tímabil liggur fyrir að liðið fær að spila heimaleiki sína á sínum heimavelli í Toronto, Scotiabank Arena. 11.9.2021 07:00
Dagskráin í dag: Stórleikur í Kópavogi Það er heldur betur nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Það er 20. umferð Pepsi Max deildar karla sem er í aðalhlutverki. Þar má helst telja stórleik Breiðabliks og Vals á Kópavogsvelli. 11.9.2021 06:01
Markvörðurinn Elías Rafn með stoðsendingu í sigri Midtjylland Elías Rafn Ólafsson stóð í marki Midtjylland þegar að liðið mætti Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í dag. 10.9.2021 18:34
Antetokounmpo í textum rappgoðsagna Stjarna Giannis Antetokounmpo leikmanns Milwaukee Bucks hefur heldur betur risið hátt á undanförnum árum og virðist bara ætla að skína enn skærar. 8.9.2021 07:01
Dagskráin í dag: Englendingar mæta Pólverjum Það verða tvær beinar útsendingar á sportrásum Stöðvar 2 í dag og er um leiki í undankeppni HM 2022 að ræða. 8.9.2021 06:01
VÍS Bikarinn: Grindavík áfram eftir framlengingu | KR úr leik 16 liða úrslitum í VÍS bikar karla 2021 lauk í kvöld með sjö leikjum. 7.9.2021 22:05
Undankeppni HM - Danir og Norðmenn skoruðu fimm Undankeppni Evrópu fyrir HM 2022 í Katar hélt áfram í kvöld en leikið var í fimm riðlum. Flestar Norðurlandaþjóðirnar voru í miklu stuði en Danir, Norðmenn og Færeyingar skiluðu öll þremur stigum í hús. 7.9.2021 21:18
Íslandsmeistararnir dottnir út úr bikarnum Íslandsmeistarar Þórs frá Þorlákshöfn duttu i kvöld út úr VÍS bikar karla í körfubolta þegar þeir þurftu að lúta í lægra haldi fyrir ÍR. 7.9.2021 20:39
Fögnuði Eyjamanna frestað Tvö mörk í síðari hálfleik hjá Michael Bakare frestuðu fögnuði Eyjamanna um nokkra daga hið minnsta. 7.9.2021 20:06