Callum Lawson í Val Callum Lawson, sem lék lykilhlutverk í íslandsmeistaraliði Þórs frá Þorlákshöfn í vor er genginn til liðs við Val í sömu deild. Þetta kemur fram á facebook síðu körfuknattleiksdeildar Vals. 12.9.2021 08:01
Dagskráin í dag: Pepsi Max kvenna og NFL Það verður nóg um að vera á sportstöðum Stöðvar 2 í dag. NFL, Pepsi Max deildirnar og alþjóðlegur fótbolti. 12.9.2021 07:01
Emma Raducanu skrifar sig á spjöld sögunnar | Sigraði Opna bandaríska meistaramótið Emma Raducanu, 18 ára breskum tennisleikara hefur tekist hið ómögulega. Hún fór frá því að þurfa að vinna sér inn þátttökurétt á á úrtökumóti í það að vinna Opna bandaríska meistaramótið í tennis. Ótrúleg saga. 11.9.2021 22:46
Elvar góður í tapi MT Melsungen Íslendingaliðið MT Melsungen tapaði í kvöld fyrir stórliði Kiel í annarri umferð þýsku Bundesligunnar í handbolta, 26-33. Elvar örn Jónsson skoraði fimm mörk fyrir Melsungen. 11.9.2021 21:49
Þægilegur sigur Bayern á Leipzig RB Leipzig fékk stórlið Bayern Munchen í heimsókn í þýsku Bundesligunni í kvöld 11.9.2021 21:29
Glódís Perla skoraði í sigri Bayern Munchen Bayern Munchen vann 4-0 sigur á Freiburg í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Glódís Perla Viggósdóttir var sem fyrr í byrjunarliði Bayern. 11.9.2021 20:37
Martin stigahæstur í tapi gegn Barcelona Valencia tapaði í kvöld fyrir Barcelona í undanúrslitum ofurbikarsins í spænska körfuboltanum. Martin Hermannsson var stigahæstur í liði Valencia með 11 stig. 11.9.2021 19:31
Herrera með tvö í auðveldum sigri PSG Paris Saint Germain vann auðveldan 4-0 sigur á Clermont Foot í frönsku úrvalsdeildinni í dag. Ander Herrera skoraði tvö mörk og Kylian Mbappé og Idrisa Gana Gueye skoruðu sitthvort markið. 11.9.2021 18:42
Solskjær: Allir nýliðar þurfa að kynna sig fyrir liðinu Ola Gunnar Solskjær, þjálfari Manchester United var mjög sáttur í leikslok eftir 4-1 sigur hans manna á Newcastle í dag. Cristiano Ronaldo byrjaði sinn fyrsta leik fyrir Manchester United í tólf ár. 11.9.2021 18:24
Óskar Hrafn: Hef ekki verið nálægt titli Það er alger stórleikur sem fer fram á Kópavogsvelli í kvöld þegar heimamenn í Breiðablik fá Val í heimsókn. Blikar hafa verið á mikilli siglingu en Valur hefur hikstað. Guðjón Guðmundsson fréttamaður tók hús á Óskari Hrafni, þjálfara Breiðabliks, fyrir leikinn. 11.9.2021 18:02