Stefna á tímamótageimskot á miðvikudagskvöldið SpaceX stefnir að því að skjóta fjórum almennum borgurum á braut um jörðu á miðvikudagskvöld. Búið er að koma Falcon 9 eldflaug og Crew Dragon geimfari fyrir á skotpalli og virðist allt tilbúið fyrir geimskotið, sem er það fyrsta sinnar tegundar. 13.9.2021 14:46
Stærðarinnar skepna virtist fljúga yfir eldgosið Um stund laugardagskvöld virtist sem rauðglóandi skepna hefði flogið yfir eldgosið í Geldingadölum. Það var í það minnsta frá Perlunni en ljósið frá eldgosinu lenti þannig á reyknum að auðvelt var að sjá fljúgandi dýr. 13.9.2021 13:22
Oddvitaáskorunin: Prjónaði „óhóflega mikið í Covid Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2021 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. 13.9.2021 09:01
War of the Righteous: Hlutverkaleikir snúa aftur með krafti Gamaldags hlutverkaleikir virðast vera að snúa aftur og það af miklum krafti. Undanfarin ár hafa þó nokkrir góðir hlutverkaleikir verið gefnir út en Patfinder: Wrath of the Righteous er þeirra á meðal. 12.9.2021 21:01
Sandkassinn: GameTíví og Queens taka höndum saman gegn Jason í Friday the 13th GameTíví og Queens taka höndum saman í Sandkassanum í kvöld. Í streymi kvöldsins munu þau spila hryllingsleikinn Friday the 13th. 12.9.2021 19:30
Oddvitaáskorunin: Gerðist óvænt garðyrkjukona Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2021 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. 12.9.2021 15:00
Styrkja Píeta samtökin til þriggja ára Píeta samtökin og Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hafa gert samning um að ríkið styrki starfsemi samtakanna í forvörnum gegn sjálfsvígum. Samningurinn er til þriggja ára og fá Píeta samtökin 25 milljónir króna á ári samkvæmt honum. 12.9.2021 12:23
Fjórtán greindust smitaðir Fjórtán greindust smitaði af Covid-19 innanlands í gær. Níu þeirra voru fullbólusettir og níu voru í sóttkví. Sex eru á sjúkrahúsi og tveir á gjörgæslu. 12.9.2021 10:59
Gylfi ekki í hópi Everton fyrir veturinn Gylfi Þór Sigurðsson er ekki í hópi Everton fyrir tímabilið í Úrvalsdeildinni í vetur. Liðin sem keppa í deildinni skiluðu í gær listum yfir þá leikmenn sem mega keppa í vetur og Gylfi er ekki einn af þeim 24 sem Rafa Benitez, þjálfari Everton valdi. 12.9.2021 10:47
FBI opinberar fyrsta skjalið um árásirnar 2001 Alríkislögregla Bandaríkjanna (FBI) svipti í gær leyndarhulunni af fyrsta skjalinu í tengslum við árásirnar á Tvíburaturnana og Varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna í september 2001. Skjalið snýr að aðstoð sem tveir hryðjuverkamenn frá Sádi-Arabíu fengu í aðdraganda árásanna. 12.9.2021 10:05