Börn leituðu eggja víða um borg Börn leituðu páskaeggja víða um borgina í dag. Sjálfstæðisfélög Reykjavíkur héldu leit á þremur mismundandi stöðum og tóku hátt í þúsund manns þátt í henni. 16.4.2022 16:30
Vaktin: „Gefist upp eða deyið“ Rússar hafa gefið Úkraínumönnum afarkosti um að leggja niður vopn í Maríupól frá klukkan þrjú í nótt. 16.4.2022 14:30
Nota gamalt bragð til að grípa til varna gegn yfirtöku Musks Forsvarsmenn Twitter hafa gripið til varna til að koma í veg fyrir mögulega yfirtöku auðjöfursins Elons Musk á samfélagsmiðlafyrirtækinu. Með það markmið hefur stjórn Twitter notast við gamalt bragð á hlutabréfamarkaðinum sem myndi gera hluti Musks, og annarra, lítils virði. 16.4.2022 11:47
Lentu eftir lengstu geimferð Kína Þrír kínverskir geimfarar lentu á jörðinni í morgun eftir að hafa varið hálfu ári um borð í nýjustu geimstöð Kína. Þar með luku þeir lengstu mönnuðu geimferð ríkisins hingað til. 16.4.2022 09:43
Gameveran tekur á móti 354 eSports Marín Eydal eða Gameveran tekur á móti 354 eSports í streymi kvöldsins. 14.4.2022 20:58
Málshættir og Warzone hjá Babe Patrol Stelpurnar í Babe Patrol munu taka á því í Warzone í kvöld. Auk þess að stráfella aðra spilara ætla þær að finna nýja málshætti. 13.4.2022 20:30
Vaktin: Taldir hafa grandað einu helsta flaggskipi rússneska sjóhersins Iryna Vereshchuk, varaforsætisráðherra Úkraínu, segir ekki mögulegt að opna nein mannúðarhlið í dag. Hún sakar Rússa um að brjóta gegn fyrirfram ákveðnum vopnahléum og að hindra för þeirra sem freista þess að komast burtu frá átakasvæðum. 13.4.2022 16:35
Saka hvort annað um lygar og ofbeldi Lögmenn Johnny Depp sögðu Amber Heard, fyrrverandi eiginkonu hans, vera lygara sem væri heltekin af ímynd sinni. Það gerðu þeir við upphaf réttarhalda í máli þar sem hann hefur sakað hana um að ljúga upp á sig ofbeldi. 13.4.2022 11:19
Queens: Gestagangur í Undralöndum Það verður margt um manninn í streymi Queens í kvöld. Dói og SifGaming mæta á svæðið og kíkja með stelpunum á leikinn Tiny Tina’s Wonderlands. 12.4.2022 20:30
Vaktin: Segir sönnunargögn um þjóðarmorð Pútíns hrannast upp Vólódímír Selenskí, forseti Úkraínu, sagðist í daglegu ávarpi sínu í gærkvöldi óttast að Rússar myndu beita efnavopnum en fullyrti ekki að þau hefðu verið notuð. Fyrr í gær var því haldið fram að efnavopnasprengja hefði verið látin falla á Maríupól. 12.4.2022 16:50