Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg Sigvaldi Björn Guðjónsson fór mikinn þegar Kolstad lagði Magdeburg óvænt í Meistaradeild Evrópu karla í handbolta. Þá átti Janus Daði Smárason góðan leik þegar Pick Szeged gerði jafntefli við Barcelona. 27.2.2025 21:01
Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Gummersbach og Leipzig unnu sína leiki í efstu deild karla í þýska handboltanum. 27.2.2025 20:14
Echeverri má loks spila fyrir Man City Argentíski táningurinn Claudio Echeverri má nú spila fyrir enska knattspyrnuliðið Manchester City sem festi kaup á honum fyrir rúmu ári. Síðan þá hefur hann verið á láni hjá River Plate í heimalandinu. 27.2.2025 18:45
„Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Forráðamenn Kansas City Chiefs í NFL-deildinni reikna með að ofurstjarnan Travis Kelce taki eitt ár í viðbót áður en hann leggur skóna á hilluna. Það má því reikna með fleiri fréttum af poppprinsessunni Taylor Swift á Arrowhead-vellinum í Kansas á næstu leiktíð. 26.2.2025 07:01
Dagskráin í dag: Hollywood-lið Wrexham, Körfuboltakvöld og margt fleira Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. 26.2.2025 06:02
Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Róbert Gunnarsson, betur þekktur sem Robbi Gunn, hættir sem þjálfari Gróttu að tímabilinu loknu í Olís-deild karla í handbolta. Davíð Örn Hlöðversson, aðstoðarþjálfari Róberts, tekur við liðinu. 25.2.2025 23:30
Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Barcelona og Atlético Madríd gerðu 4-4 jafntefli í fyrri leik liðanna í undanúrslitum spænska bikarsins í knattspyrnu. Leikurinn var orðabókaskilgreining á kaflaskiptum leik. 25.2.2025 22:46
Inter í undanúrslit Inter er komið í undanúrslit ítölsku bikarkeppni karla í knattspyrnu eftir 2-0 sigur á Lazio. 25.2.2025 22:01
Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Dagur Gautason skoraði þrjú mörk þegar Montpellir vann tveggja marka sigur á GOG í Evrópudeild karla í handbolta. Þorsteinn Leó Gunnarsson og félagar í Porto máttu þola tap gegn Kiel. 25.2.2025 21:30
Aþena vann loksins leik Botnlið Bónus deildar kvenna í körfubolta, Aþena, vann loks leik þegar liðið sótti Hamar/Þór heim. Sigurinn var eins naumur og hægt var, lokatölur 87-88. 25.2.2025 21:15
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent