Dagskráin í dag. Masters, Sambandsdeildin og úrslitakeppni karla í körfubolta Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. 11.4.2024 07:00
Sex handteknir vegna morðsins á Fleurs Knattspyrnumaðurinn Luke Fleurs var skotinn til bana í Jóhannesarborg í Suður-Afríku. Í gær, miðvikudag, voru sex manns handteknir vegna morðsins. 11.4.2024 07:00
HK fékk fyrstu sekt sumarsins Aga- og úrskurðarnefnd Knattspyrnusambands Íslands hefur sektað HK um 7000 krónur vegna fjölda gulra spjalda sem liðið fékk þegar það heimsótti KA í 1. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. 10.4.2024 23:30
Aðalmarkvörðurinn framlengir á meðan varamarkvörðurinn riftir Ólafur Kristófer Helgason hefur framlengt samning sinn við Fylki til ársins 2027. Á sama tíma fékk Jón Rivine samningi sínum við félagið rift. 10.4.2024 23:00
Afturelding lagði Stjörnuna með minnsta mögulega mun Afturelding vann eins marks sigur á Stjörnunni í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppni Olís-deildar karla í handbolta. 10.4.2024 21:35
Einvígið lifir þökk sé marki undir lokin Atlético Madrid hefur ekki enn tapað í útsláttarkeppni Meistaradeild Evrópu undir stjórn Diego Simeone. Leikirnir eru nú orðnir 17 talsins en Atlétíco lagði Dortmund 2-1 í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 10.4.2024 21:05
Frábær sigur Börsunga í París Barcelona vann frábæran 3-2 útisigur á París Saint-Germain í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Leikurinn var sveiflukenndur en bæði lið voru með forystuna á einhverjum tímapunkti. 10.4.2024 20:55
Berglind Björg frá París til Íslandsmeistara Vals Berglind Björg Þorvaldsdóttir mun ganga í raðir Vals þegar samningur hennar við París Saint-Germain rennur út í sumar. Fótbolti.net greindi fyrst frá. 10.4.2024 19:55
Segir að Bompastor leysi Hayes af hólmi hjá Chelsea Það virðist sem Chelsea sé búið að finna arftaka Emmu Hayes. Sú heitir Sonia Bompastor og er í dag þjálfari franska stórliðsins Lyon. 10.4.2024 19:19
Sveindís Jane óbrotin og fór ekki úr axlarlið Landsliðskonan Sveindís Jane Jónsdóttir fór hvorki úr axlarlið né axlarbrotnaði í leiknum gegn Þýskalandi í undankeppni EM 2025 sem fram fór ytra í gær. Búist var við hinu versta eftir að Sveindís Jane yfirgaf völlinn vegna meiðsla á öxl í fyrri hálfleik. 10.4.2024 18:01