Fáránlegar legghlífar nýjasta leikmanns HK George Nunn gekk nýverið í raðir HK og mun spila með liðinu í Bestu deild karla í knattspyrnu í sumar. Um er að ræða enskan framherja sem á einhverjar áhugaverðustu legghlífar sem sögur fara af. 10.4.2024 07:00
Dagskráin í dag: Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni karla í körfubolta Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu karla í knattspyrnu halda áfram og þá fer úrslitakeppni karla í körfubolta af stað. 10.4.2024 06:00
Arteta: Þú gerir mistök og þér er refsað Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, segir sína menn geta sinnt litlu hlutunum betur eftir 2-2 jafntefli við Bayern München í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 9.4.2024 23:01
Formaður dómaranefndar KSÍ: Tímabært að við tökum á þessum ofsafengnu mótmælum „Þetta kemur til af áherslum sem við fáum frá Knattspyrnusambandi Evrópu,“ sagði Egill Arnar Sigurþórsson, formaður dómaranefndar KSÍ, um þann fjölda gulra spjalda sem fóru á loft í 1. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. 9.4.2024 22:11
Markaveisla í Madríd Real Madríd tók á móti Evrópumeisturum Manchester City í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Að þessu sinni fór það svo að liðin gerðu 3-3 jafntefli og því ljóst að það er til alls að vinna á Etihad-vellinum í Manchester þann 17. apríl næstkomandi. 9.4.2024 21:05
Stál í stál í Lundúnum Arsenal og Bayern München gerðu 2-2 jafntefli í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeild Evrópu. Það er því allt undir í síðari leik liðanna sem fram fer í Þýskalandi þann 17. apríl. 9.4.2024 21:00
Heimsmeistararnir með fullt hús eftir tvær umferðir Heimsmeistarar Spánar eru með fullt hús stiga eftir tvær umferðir undankeppni EM kvenna í knattspyrnu. Þá er England í góðum málum eftir fínan sigur á Írlandi. 9.4.2024 20:46
„Fáum færi til að gera þetta erfiðara fyrir Þjóðverjana“ „Frammistaðan var fín, við gáfum allt í leikinn,“ sagði Karólína Lea Vilhjálmsdóttir um frammistöðu Íslands í 3-1 tapinu gegn Þýskalandi ytra í undankeppni EM 2025. 9.4.2024 20:05
Myndaveisla frá tapinu í Aachen Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu tapaði 3-1 fyrir Þýskalandi ytra í annarri umferð undankeppni EM 2025 sem fram fer í Sviss. Þýska stálið reyndist of sterkt að þessu sinni en íslenska liðið spilaði vel á köflum. 9.4.2024 19:31
Sveindís Jane á leið í myndatöku eftir að fara meidd af velli Sveindís Jane Jónsdóttir, landsliðskona í fótbolta, er á leið í myndatöku á sjúkrahúsi í Þýskalandi eftir 3-1 tap Íslands ytra í undankeppni EM 2025. 9.4.2024 19:02