Inter Ítalíumeistari eftir sigur á nágrönnum sínum í AC Milan Inter frá Mílanó varð í kvöld Ítalíumeistari í 20. skipti eftir 2-1 sigur á erkifjendum sínum og nágrönnum í AC Milan. Inter komst 2-0 yfir en AC Milan minnkaði muninn áður en það sauð upp úr undir lok leiks. Það kom ekki að sök og Inter orðið meistari þegar bæði lið eiga fimm leiki eftir í deildinni. 22.4.2024 21:00
Glódís Perla og stöllur enn taplausar á toppnum Það fær einfaldlega ekkert Þýskalandsmeistara Bayern München stöðvað í þýsku úrvalsdeild kvenna í fótbolta. Glódís Perla Viggósdóttir stóð vaktina í vörn liðsins þegar það vann Werder Bremen 3-0 í kvöld. 22.4.2024 19:31
Bologna styrkti stöðu sína í fjórða sæti Bologna vann heldur ósanngjarnan útisigur á Roma í ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu ef marka má tölfræði leiksins. Það er hins vegar ekki spurt að því, lokatölur 1-3 í Róm. 22.4.2024 18:35
Ólafur frá næstu vikurnar Ólafur Guðmundsson, varnarmaður FH, verður frá næstu vikurnar. Hann fór meiddur af velli í sigri liðsins á HK í 3. umferð Bestu deild karla í fótbolta á dögunum. 22.4.2024 17:45
„Sumir eru í golfi en ég er bara í þessu“ Ólafur Pétursson er einn af þessum mönnum á bakvið tjöldin sem tranar sér ekki fram við hvert tilefni. Hann hefur hins vegar átt sinn þinn þátt í velgengni Breiðabliks. 21.4.2024 11:00
Hirti krúnuna með látum en þarf að verja hana með kjafti og klóm Fanney Inga Birkisdóttir kom, sá og sigraði Bestu deild kvenna í bókstaflegri merkingu á síðasta ári. Hvað gerist í markmannsmálum deildarinnar í ár? 21.4.2024 08:01
Håland tæpur fyrir stórleikinn gegn Chelsea Erling Braut Håland er tæpur fyrir leik bikarmeistara Manchester City og Chelsea. Þetta staðfesti Pep Guardiola, þjálfari Man City, á blaðamannafundi fyrir leikinn sem fram fer síðar í dag. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. 20.4.2024 07:01
Dagskráin í dag: Sú Besta, stórleikur á Englandi, úrslitakeppni NBA og margt fleira Alls eru 15 beinar útsendingar á dagskrá rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Það er því hægt að koma sér vel fyrir í sófanum og njóta sín frá 06.55 um morguninn þangað til vel eftir miðnætti. 20.4.2024 06:01
Garnacho búinn að biðjast afsökunar Alejandro Garnacho, leikmaður Manchester United, hefur beðist afsökunar á að líka við færslu á samfélagsmiðlinum X, áður Twitter, þar sem Erik ten Hag þjálfari liðsins var gagnrýndur. 19.4.2024 23:45
Frá Englandsmeisturunum til meistaraliðs Bandaríkjanna Ann-Katrin Berger hefur ákveðið að ganga í raðir Gotham FC frá Englandsmeisturum Chelsea. Gotham fór alla leið í WNSL-deildinni í Bandaríkjunum á síðasta ári og er Berger því að fara úr einu meistaraliði í annað. 19.4.2024 23:30