Fyllir Slot upp í tómarúmið sem Klopp skilur eftir sig? Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. apríl 2024 07:01 Arne Slot stýrði Feyenoord til sigurs í hollensku bikarkeppninni á dögunum. EPA-EFE/MAURICE VAN STEEN Arne Slot, þjálfari Feyenoord í Hollandi, er sagður vera efstur á óskalista Liverpool þegar kemur að arftaka Jürgen Klopp. The Athletic er meðal fjölmiðla sem greina frá þessu en Klopp hefur gefið út að hann muni hætta með Liverpool í sumar. Hann tók við félaginu 2015 en ætlar sér ekki að ná áratug við stjórnvölin á Anfield og stígur til liðar þegar tímabilinu lýkur. Fjölmargir hafa verið orðaðir við starfið en nú virðist sem hinn 45 ára gamli Slot sé líklegastur til að taka við. Samkvæmt The Athletic hrífast forráðamenn Liverpool að sóknarþenkjandi fótbolta hans sem og að hann er duglegur að nýta unglingastarfið. Across Europe's top seven leagues since Arne Slot took charge of Feyenoord in July 2021:Most possession won final ⅓◉ 722 - Feyenoord◎ 706 - LiverpoolMost points from losing positions◉ 62 - Feyenoord◎ 62 - LiverpoolMichael Edwards' laptop goes brrr. 👨💻 pic.twitter.com/gsyOchM25h— Squawka (@Squawka) April 23, 2024 Slot hefur starfað fyrir Feyenoord frá 2021 en var þar áður hjá AZ Alkmaar. Hann var orðaður við Tottenham Hotspur í fyrra en ákvað á endanum að halda kyrru fyrir. Nú virðist sem hann sé á leið til Englands eftir allt saman. Fótbolti Hollenski boltinn Enski boltinn Tengdar fréttir Telja Slot hafa verið að nota Tottenham Nú er orðið ljóst að Arne Slot verður ekki næsti knattspyrnustjóri Tottenham en hann hafði verið orðaður við starfið. Slot segist vilja halda áfram starfi sínu hjá Feyenoord sem hann gerði að hollenskum meistara í ár. 25. maí 2023 11:30 Spurs fyllir í Slot(t)ið Margt bendir til þess að Arne Slot, knattspyrnustjóri Hollandsmeistara Feyenoord, taki við Tottenham. 22. maí 2023 11:01 Mest lesið Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi Körfubolti Eygló Fanndal er Íþróttamaður ársins 2025 Sport Cristiano Ronaldo leit út eins og byrjandi í boltanum Fótbolti Íþróttaeldhugi ársins endurvakti ungmennafélag Sport „Þetta ár var klárlega stærsta árið á ferlinum“ Sport McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Golf Bað Jón Arnar afsökunar í upphafi ræðu sinnar Sport Gæti hætt snemma eins og Björn Borg Sport Luke Littler rústaði úrslitaleiknum og er aftur heimsmeistari Sport Geitungur truflaði úrslitaleik HM í pílu Sport Fleiri fréttir Arteta segir Declan Rice vera einn þann besta í heimi Declan Rice var hetjan þegar Arsenal náði sex stiga forskoti Fór að gráta eftir að hafa gefið mark í ensku úrvalsdeildinni Fyrsti sigurinn hjá Úlfunum var stórsigur á West Ham McGinn útskýrir furðulega fagnið: „Smá grín hjá okkur í klefanum“ McGinn með tvennu í öruggum sigri Aston Villa Pep segir að Rodri hafi breytt leiknum þegar hann kom inn á Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Sjá meira
The Athletic er meðal fjölmiðla sem greina frá þessu en Klopp hefur gefið út að hann muni hætta með Liverpool í sumar. Hann tók við félaginu 2015 en ætlar sér ekki að ná áratug við stjórnvölin á Anfield og stígur til liðar þegar tímabilinu lýkur. Fjölmargir hafa verið orðaðir við starfið en nú virðist sem hinn 45 ára gamli Slot sé líklegastur til að taka við. Samkvæmt The Athletic hrífast forráðamenn Liverpool að sóknarþenkjandi fótbolta hans sem og að hann er duglegur að nýta unglingastarfið. Across Europe's top seven leagues since Arne Slot took charge of Feyenoord in July 2021:Most possession won final ⅓◉ 722 - Feyenoord◎ 706 - LiverpoolMost points from losing positions◉ 62 - Feyenoord◎ 62 - LiverpoolMichael Edwards' laptop goes brrr. 👨💻 pic.twitter.com/gsyOchM25h— Squawka (@Squawka) April 23, 2024 Slot hefur starfað fyrir Feyenoord frá 2021 en var þar áður hjá AZ Alkmaar. Hann var orðaður við Tottenham Hotspur í fyrra en ákvað á endanum að halda kyrru fyrir. Nú virðist sem hann sé á leið til Englands eftir allt saman.
Fótbolti Hollenski boltinn Enski boltinn Tengdar fréttir Telja Slot hafa verið að nota Tottenham Nú er orðið ljóst að Arne Slot verður ekki næsti knattspyrnustjóri Tottenham en hann hafði verið orðaður við starfið. Slot segist vilja halda áfram starfi sínu hjá Feyenoord sem hann gerði að hollenskum meistara í ár. 25. maí 2023 11:30 Spurs fyllir í Slot(t)ið Margt bendir til þess að Arne Slot, knattspyrnustjóri Hollandsmeistara Feyenoord, taki við Tottenham. 22. maí 2023 11:01 Mest lesið Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi Körfubolti Eygló Fanndal er Íþróttamaður ársins 2025 Sport Cristiano Ronaldo leit út eins og byrjandi í boltanum Fótbolti Íþróttaeldhugi ársins endurvakti ungmennafélag Sport „Þetta ár var klárlega stærsta árið á ferlinum“ Sport McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Golf Bað Jón Arnar afsökunar í upphafi ræðu sinnar Sport Gæti hætt snemma eins og Björn Borg Sport Luke Littler rústaði úrslitaleiknum og er aftur heimsmeistari Sport Geitungur truflaði úrslitaleik HM í pílu Sport Fleiri fréttir Arteta segir Declan Rice vera einn þann besta í heimi Declan Rice var hetjan þegar Arsenal náði sex stiga forskoti Fór að gráta eftir að hafa gefið mark í ensku úrvalsdeildinni Fyrsti sigurinn hjá Úlfunum var stórsigur á West Ham McGinn útskýrir furðulega fagnið: „Smá grín hjá okkur í klefanum“ McGinn með tvennu í öruggum sigri Aston Villa Pep segir að Rodri hafi breytt leiknum þegar hann kom inn á Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Sjá meira
Telja Slot hafa verið að nota Tottenham Nú er orðið ljóst að Arne Slot verður ekki næsti knattspyrnustjóri Tottenham en hann hafði verið orðaður við starfið. Slot segist vilja halda áfram starfi sínu hjá Feyenoord sem hann gerði að hollenskum meistara í ár. 25. maí 2023 11:30
Spurs fyllir í Slot(t)ið Margt bendir til þess að Arne Slot, knattspyrnustjóri Hollandsmeistara Feyenoord, taki við Tottenham. 22. maí 2023 11:01