ÍA kynnir Rúnar Má til leiks Rúnar Már Sigurjónsson er genginn til liðs við ÍA í Bestu deild karla. Frá þessu greinir félagið á samfélagsmiðlum sínum í kvöld. 19.4.2024 21:41
Fjórtán íslensk mörk og Magdeburg á toppinn Magdeburg vann þriggja marka útisigur á Flensburg í stórleik þýsku úrvalsdeildar karla í handbolta. Segja má að Íslendingarnir í Magdeburg hafi verið áberandi, þá sérstaklega Ómar Ingi Magnússon. 19.4.2024 20:15
Martínez missir af fyrri undanúrslitaleiknum vegna leikbanns Emiliano Martínez, markvörður Aston Villa, missir af fyrri leik liðsins gegn Olympiacos í undanúrslitum Sambandsdeildar Evrópu í knattspyrnu eftir að fá sitt annað gula spjald í vítaspyrnukeppninni gegn Lille í 8-liða úrslitum. 19.4.2024 19:31
Albert komst ekki á blað gegn Lazio Albert Guðmundsson spilaði allar 90 mínúturnar þegar Genoa tapaði 0-1 gegn Lazio á heimavelli sínum, Stadio Luigi Ferraris-vellinum. Eina mark leiksins skoraði Luis Alberto á 67. mínútu. 19.4.2024 18:25
Íslandsmeistararnir sóttu bakvörð til Bandaríkjanna Íslandsmeistarar Vals hafa bætt við sig vinstri bakverði fyrir tímabilið í Bestu deild kvenna í knattspyrnu. Sú heitir Camryn Paige Hartmann og hefur undanfarin ár leikið í bandaríska háskólaboltanum. 19.4.2024 18:10
Hvað viltu meira? „Góð aðventa með handbolta og skíðum“ Í gær varð ljóst hvaða liðum Ísland mætir á Evrópumóti kvenna í handbolta sem hefst í lok nóvember. Spennan er mikil á meðal landsliðskvenna enda eru tólf ár síðan liðið komst síðan þangað. 19.4.2024 07:00
Dagný ánægð að vera mætt aftur til æfinga Fyrirliðinn Dagný Brynjarsdóttir er mætt aftur til æfinga hjá liði sínu West Ham United í ensku úrvalsdeildinni eftir að hafa eignast sitt annað barn 7. febrúar á þessu ári. 18.4.2024 23:31
Þjálfari Hákon Arnars: „Áttum skilið að fara áfram“ Paulo Fonseca, þjálfari franska knattspyrnuliðsins Lille, sagði lið sitt ekki eiga skilið að hafa fallið úr leik gegn Aston Villa í Evrópudeildinni í kvöld. Villa fór áfram eftir sigur í vítaspyrnukeppni. 18.4.2024 22:45
„Þurfum á öllum að halda fyrir loka áhlaup í deildinni“ „Fyrst af öllu vil ég hrósa Atalanta. Við vorum slakir í síðustu viku og þeir spiluðu vel. Atalanta átti skilið að fara áfram því við gerðum hlutina alltof erfiða fyrir okkur,“ sagði Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, eftir að liðið féll úr leik í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. 18.4.2024 22:45
Ósáttur með dómara leiksins: „Eins og að spila gegn fjórtán mönnum“ „Augljóslega svekktir, sýndum þeim of mikla virðingu í síðustu viku en sýndum þeim hvað við gátum í kvöld,“ sagði markaskorari West Ham United, Michail Antonio, um niðurstöðu kvöldsins en West Ham gerði 1-1 jafntefli við hið ósigrandi lið Bayer Leverkusen í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. 18.4.2024 22:10