Íþróttafréttamaður

Runólfur Trausti Þórhallsson

Runólfur er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Óðinn Þór bikar­meistari í Sviss

Hornamaðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson er svissneskur bikarmeistari í handbolta. Þá unnu lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar unnu mikilvægan sigur í úrslitakeppni danska handboltans.

Klopp: Verð hamingju­samur ef rétt á­kvörðun er tekin

Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool, var heldur súr eftir 2-2 jafntefli sinna manna gegn West Ham United í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta fyrr í dag. Hann ræddi við fjölmiðla um leikinn og mögulegan arftaka sinn, Arne Slot.

Guð­rún skoraði og með fullt hús stiga á toppnum

Guðrún Arnardóttir skoraði fyrsta mark Rosengård í 3-0 sigri liðsins á AIK í sænsku úrvalsdeild kvenna í fótbolta. Þá lagði Þórdís Elva Ágústsdóttir upp sigurmark Växjö á Linköping.

Segir sína menn ekki verð­skulda Evrópu­sæti

„Arsenal er á þeim sem stað sem við viljum vera á. Við viljum vera á öðrum stað á næstu leiktíð en við erum nú,“ sagði Mauricio Pochettino, þjálfari Chelsea, eftir 5-0 tap gegn Arsenal í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta.

Segir sitt hlut­verk að fá leik­menn til að trúa á verk­efnið

„Mjög ánægður með sigurinn, með magnið af færum sem við sköpuðum, mörkin sem við skoruðum og að halda marki okkar hreinu,“ sagði Mikel Arteta eftir 5-0 stórsigur Arsenal á Chelsea. Sigurinn lyfti Skyttunum upp á topp ensku úrvalsdeildarinnar, um stund allavega.

Sjá meira