„Ekki boðlegt á þessu getustigi“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. apríl 2024 21:45 Ange Postecoglou á hliðarlínunni. EPA-EFE/ANDY RAIN „Við gáfum þeim of auðvelt aðgengi að markinu okkar í fyrri hálfleik og það er ekki boðlegt á þessu getustigi,“ sagði Ange Postecoglou, þjálfari Tottenham Hotspur, eftir tap sinna manna gegn erkifjendunum í Arsenal þegar liðin mættust í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Arsenal vann 3-2 sigur á Tottenham fyrr í dag en Skytturnar voru 3-0 yfir í hálfleik. Í þeim síðari svaraði Tottenham með tveimur mörkum en það dugði ekki til. „Við borguðum fyrir mistökin sem við gerðum. Við gátum ekki mætt út í síðari hálfleikinn án þess að gefa stuðningsfólki okkar örlitla von. Úrslitin engu að síður gríðarleg vonbrigði,“ bætti Ange við. „Við sýndum ekki þá þrautseigju sem við getum, sérstaklega þegar þeir sneru vörn í sókn eða í föstum leikatriðum. Við gáfum þeim alltof auðvelt aðgengi að markinu okkar. Þeir eru gott lið og refsa ef þú gerir ekki allt sem mögulegt er til að verja mark þitt.“ „Það eru margir þættir leiksins sem valda okkur áhyggjum. Það er ekki eitthvað eitt sem við þurfum að laga, það er margt sem þarf að laga. Stundum þarf maður að finna sársaukann til að átta sig á að maður þarf að gera hlutina öðruvísi næst,“ sagði Ange að lokum. Eftir leikinn er Arsenal á toppi deildarinnar með 80 stig að loknum 35 leikjum á meðan Tottenham er í 5. sæti með 60 stig að loknum 33 leikjum. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Enski boltinn Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti Fleiri fréttir „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Ekkert mál fyrir Dýrlingana Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Sjá meira
Arsenal vann 3-2 sigur á Tottenham fyrr í dag en Skytturnar voru 3-0 yfir í hálfleik. Í þeim síðari svaraði Tottenham með tveimur mörkum en það dugði ekki til. „Við borguðum fyrir mistökin sem við gerðum. Við gátum ekki mætt út í síðari hálfleikinn án þess að gefa stuðningsfólki okkar örlitla von. Úrslitin engu að síður gríðarleg vonbrigði,“ bætti Ange við. „Við sýndum ekki þá þrautseigju sem við getum, sérstaklega þegar þeir sneru vörn í sókn eða í föstum leikatriðum. Við gáfum þeim alltof auðvelt aðgengi að markinu okkar. Þeir eru gott lið og refsa ef þú gerir ekki allt sem mögulegt er til að verja mark þitt.“ „Það eru margir þættir leiksins sem valda okkur áhyggjum. Það er ekki eitthvað eitt sem við þurfum að laga, það er margt sem þarf að laga. Stundum þarf maður að finna sársaukann til að átta sig á að maður þarf að gera hlutina öðruvísi næst,“ sagði Ange að lokum. Eftir leikinn er Arsenal á toppi deildarinnar með 80 stig að loknum 35 leikjum á meðan Tottenham er í 5. sæti með 60 stig að loknum 33 leikjum.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Enski boltinn Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti Fleiri fréttir „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Ekkert mál fyrir Dýrlingana Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Sjá meira