Íþróttafréttamaður

Runólfur Trausti Þórhallsson

Runólfur er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Öruggt hjá Teiti Erni og fé­lögum

Teitur Örn Einarsson og félagar í Flensburg unnu átta marka sigur á Stuttgart í þýsku úrvalsdeild karla í handbolta í dag, lokatölur 39-31.

Skoraði fernu og Eng­lands­meistararnir halda í við Skytturnar

Erling Braut Håland skoraði fjögur mörk Englandsmeistara Manchester City þegar liðið fékk Úlfana í heimsókn í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Lokatölur 5-1 og Man City stigi á eftir Arsenal og með leik til góða þegar skammt er til loka móts.

Grótta upp í Olís eftir sigur með minnsta mun í odda­leik

Grótta mun leika í Olís-deild kvenna í handbolta á næstu leiktíð. Liðið vann Aftureldingu með eins marks mun í oddaleik um sæti í deild þeirra bestu. Mosfellingar falla þar með niður um deild en um var að ræða umspil milli deilda. 

FH fékk tvær sektir frá KSÍ

Knattspyrnusamband Íslands hefur sektað FH um alls 28 þúsund krónur vegna fjölda refsistiga sem liðið fékk í 3-0 tapinu gegn Val í Mjólkurbikar karla og svo í 2-1 sigrinum á ÍA í Bestu deild karla.

Sjá meira