Íslendingarnir gerðu lítið þegar Skara féll úr leik Íslendingalið Skara komst ekki í úrslit efstu deildar sænska kvennahandboltans þar sem liðið tapaði með átta marka mun fyrir IK Sävehof í oddaleik í undanúrslitum, lokatölur 30-22. 16.5.2024 20:30
Sverrir Ingi á toppinn í Danmörku Sverrir Ingi Ingason og félagar í Midtjylland eru komnir á topp dönsku úrvalsdeildarinnar eftir 2-1 sigur á FC Kaupmannahöfn, ríkjandi meisturum. 16.5.2024 20:15
Kolbeinn lagði upp jöfnunarmark Gautaborgar Kolbeinn Þórðarson lagði upp jöfnunarmark Gautaborgar í 2-2 jafntefli á útivelli gegn Sirius þegar liðin mættust í sænsku úrvalsdeild karla í fótbolta. 16.5.2024 19:30
Jafnt í Íslendingaslag í undanúrslitum Íslendingaliðin Fredericia og Ribe-Esbjerg gerðu jafntefli, 27-27, í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum dönsku efstu deildar karla í handbolta. 16.5.2024 19:00
Viðar Ari skoraði og lagði upp í ótrúlegum sigri Viðar Ari Jónsson skoraði eitt af sjö mörkum HamKam í 7-1 útisigri liðsins á Sarpsborg 08 í norsku úrvalsdeild karla í fótbolta. Þá lagði hann upp eitt til viðbótar. 16.5.2024 18:26
Stefán Teitur skoraði þegar Silkeborg lagði AGF annað sinn Stefán Teitur Þórðarson skoraði sigurmark Silkeborg þegar liðið lagði AGF í dönsku efstu deild karla í knattspyrnu. 16.5.2024 18:05
Telja að Bruno verði áfram á Old Trafford Þrátt fyrir orðróma þess efnis að Bruno Fernandes væri að hugsa sér til hreyfings þá hafi hann ákveðið að vera áfram í herbúðum Manchester United eftir að funda nýverið með félaginu. 15.5.2024 07:00
Dagskráin í dag: Þróttur þarf sigur, Blikar í Árbæ, Bestu mörkin og Lundúnaslagur Það er að venju nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Alls eru sex beinar útsendingar á planinu í dag. 15.5.2024 06:00
Hvað var LeBron að gera í Cleveland? LeBron James, stórstjarna Los Angeles Lakers, var staddur í heimaborg sinni Cleveland nýverið þar sem Cleveland Cavaliers mættu Boston Celtics í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Það vakti athygli þar sem LeBron gæti fengið sig lausan frá Lakers í sumar. 14.5.2024 23:31
Sagði sína menn hafa þurft að þjást og hrósaði varamarkverðinum „Það eru miklar tilfinningar til staðar í svona leikjum og því getur maður oft ekki spilað sinn besta leik,“ sagði Pep Guardiola, þjálfari Englandsmeistara Manchester City, eftir 2-0 sigur liðsins á Tottenham Hotspur í kvöld. Sá sigur skilar liðinu á topp deildarinnar þegar ein umferð er eftir af tímabilinu. 14.5.2024 22:31