Liverpool staðfestir komu Slot Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. maí 2024 17:36 Arne Slot mætir í Bítlaborgina þann 1. júní. Getty Images/Dennis Bresser Enska knattspyrnufélagið Liverpool hefur staðfest að hinn hollenski Arne Slot verði næsti þjálfari liðsins. Hann skrifar undir þriggja ára samning. Jürgen Klopp stýrði Liverpool í hinsta sinn þegar liðið lagði Úlfana 2-0 í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í gær, sunnudag. Það var löngu vitað að Klopp væri að stíga til hliðar og hafði koma Slot verið svo gott sem staðfest. Hún var það svo endanlega í dag þegar Liverpool tilkynnti að hann myndi mæta til leiks þann 1. júní næstkomandi. We can announce Arne Slot has agreed a deal to become the club’s new head coach, formally taking up the position on June 1, 2024, subject to a work permit 🙌— Liverpool FC (@LFC) May 20, 2024 Hinn 45 ára gamli Slot spilaði allan sinn leikmannaferil í Hollandi. Færði hann sig yfir í þjálfun árið 2016 þegar hann tók við Cambuur. Árið 2019 tók hann við AZ Alkmaar og svo Feyenoord árið 2021. Varð félagið Hollandsmeistari undir hans stjórn í fyrra og bikarmeistari í ár. Slot færir sig nú frá Rotterdam til Liverpool og vonast stuðningsfólk síðarnefnda liðsins að hann geti lyft félaginu í hæstu hæðir á nýjan leik. Liverpool endaði tímabilið með 82 stig í 3. sæti, níu stigum á eftir Englandsmeisturum Manchester City. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Körfubolti Celtics festa þjálfarann í sessi Körfubolti Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Sport Axel leiðir að öðrum degi loknum Golf Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Sjá meira
Jürgen Klopp stýrði Liverpool í hinsta sinn þegar liðið lagði Úlfana 2-0 í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í gær, sunnudag. Það var löngu vitað að Klopp væri að stíga til hliðar og hafði koma Slot verið svo gott sem staðfest. Hún var það svo endanlega í dag þegar Liverpool tilkynnti að hann myndi mæta til leiks þann 1. júní næstkomandi. We can announce Arne Slot has agreed a deal to become the club’s new head coach, formally taking up the position on June 1, 2024, subject to a work permit 🙌— Liverpool FC (@LFC) May 20, 2024 Hinn 45 ára gamli Slot spilaði allan sinn leikmannaferil í Hollandi. Færði hann sig yfir í þjálfun árið 2016 þegar hann tók við Cambuur. Árið 2019 tók hann við AZ Alkmaar og svo Feyenoord árið 2021. Varð félagið Hollandsmeistari undir hans stjórn í fyrra og bikarmeistari í ár. Slot færir sig nú frá Rotterdam til Liverpool og vonast stuðningsfólk síðarnefnda liðsins að hann geti lyft félaginu í hæstu hæðir á nýjan leik. Liverpool endaði tímabilið með 82 stig í 3. sæti, níu stigum á eftir Englandsmeisturum Manchester City.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Körfubolti Celtics festa þjálfarann í sessi Körfubolti Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Sport Axel leiðir að öðrum degi loknum Golf Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti