Durán sökkti Hömrunum Aston Villa vann 2-1 útisigur á West Ham United í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu. Sigurmarkið kom þegar rétt rúmar tíu mínútur lifðu leiks. 17.8.2024 18:45
„Kjaftshögg þegar þú færð á þig mark og ert búinn að vera sterkari aðilinn“ „Blendnar tilfinningar, að mörgu leyti fannst mér við spila þennan leik mjög vel,“ sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson eftir sinn fyrsta leik sem aðalþjálfari KR í Bestu deild karla í knattspyrnu. Liðið tapaði 2-0 fyrir Vestra fyrir vestan en Óskar Hrafn sá þó margt jákvætt í leik sinna manna. 17.8.2024 18:15
„Eftir það fannst mér leikurinn vera nákvæmlega eins og við vildum hafa hann“ „Ótrúlega stoltur af liðinu og fannst strákarnir gefa allt í þetta,“ sagði Davíð Smári Lamude, þjálfari Vestra, var eðlilega mjög sáttur eftir að hans menn lögðu KR 2-0 í Bestu deild karla í knattspyrnu fyrr í dag. Um var að ræða fyrsta heimasigur Vestra í deildinni. 17.8.2024 17:46
FH vann aftur þrefalt FH varði titla sína í Bikarkeppni Frjálsíþróttasambands Íslands á Kópavogsvelli í dag. 17.8.2024 17:30
Íslendingar á Englandi: Jóhann Berg og Willum Þór á skotskónum Jóhann Berg Guðmundsson var á skotskónum í stórsigri Burnley í ensku B-deildinni í dag og Willum Þór Willumsson kom inn af bekknum og þegar Birmingham City vann 3-2 útisigur á Wycombe Wanderers í C-deildinni. 17.8.2024 16:17
Sálfræðingur íslenska Ólympíuliðsins lætur trúðana í Bestu deildinni heyra það Hafrún Kristjánsdóttir, prófessor og deildarforseti við íþróttafræðideild Háskólans í Reykjavík ásamt því að vera sálfræðingur íslenska Ólympíuliðsins, hefur fengið nóg af því þegar þjálfarar í Bestu deild karla í knattspyrnu haga sér eins og trúðar á hliðarlínunni. 14.8.2024 07:00
Dagskráin í dag: Ofurbikar Evrópu, deildarbikarinn á Englandi og golf Það eru þrjár beinar útsendingar á dagskrá Stöðvar 2 Sport í dag. 14.8.2024 06:00
Sorgmædd Sara Sigmunds tjáir sig um andlát Lazar Dukic Sara Sigmundsdóttir, ein helsta afrekskona Íslands í CrossFit, minntist Lazar Dukic sem lést á heimsleikunum, í færslu á Instagram-síðu sinni. 13.8.2024 23:31
Shaw meiddur enn á ný Vinstri bakvörðurinn Luke Shaw mun missa af upphafi ensku úrvalsdeildarinnar þar sem hann er meiddur á kálfa. Hann spilaði aðeins 15 leiki fyrir Manchester United á síðustu leiktíð en tókst samt sem áður að taka þátt á EM í sumar. 13.8.2024 22:31
Fyrrverandi þjálfari Gróttu eftirsóttur Chris Brazell var á dögunum sagt upp sem þjálfara Gróttu í Lengjudeild karla í fótbolta en félagið er í harði fallbaráttu. Hann staðfesti í stuttu spjalli við Vísi að nokkur lið í Bestu deild karla, sem og eitt í Bestu kvenna, hefði sett sig í samband en hann reiknar þó ekki með að fara neitt í dag, á Gluggadeginum sjálfum. 13.8.2024 22:00