Rodrygo hetja Brasilíu og varamennirnir gerðu sitt hjá Argentínu Í Suður-Ameríku er undankeppni HM karla í knattspyrnu sem fram fer í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó árið 2026 löngu hafin. Rodrygo, leikmaður Real Madríd, bjargaði brasilíu gegn Ekvador á meðan Argentína lagði Síle örugglega 3-0. 7.9.2024 10:02
Kristall Máni bætti markamet U-21 árs landsliðsins: „Fagna þessu og svo held ég bara áfram“ Kristall Máni Ingason er nú markahæsti leikmaður íslenska U-21 árs landsliðs karla í knattspyrnu frá upphafi. Hann skaust á toppinn með magnaðri þrennu gegn Danmörku á föstudag. 7.9.2024 09:30
Romeo Beckham leggur skóna á hilluna Romeo James Beckham, sonur David og Victoriu Beckham, hefur ákveðið að leggja knattspyrnuskóna á hilluna aðeins 22 ára að aldri. 7.9.2024 09:02
Myndasyrpa frá fyrsta sigri Íslands í Þjóðadeildinni Ísland er loks búið að landa sigri í Þjóðadeild karla í knattspyrnu. Hann kom í gærkvöld, föstudag, þegar Svartfjallaland mætti í heimsókn. 7.9.2024 08:00
Mendy mætir Man City í dómsal Benjamin Mendy hefur kært fyrrverandi vinnuveitanda sinn Manchester City þar sem hann telur sig eiga inni laun hjá félaginu. Málið verður tekið fyrir í október. 7.9.2024 07:03
Dagskráin í dag: Forkeppni Meistaradeildarinnar, Þjóðadeildin og Besta Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. 7.9.2024 06:02
Klopp mættur aftur til Dortmund og mun þjálfa um helgina Jürgen Klopp var mættur á æfingasvæði Borussia Dortmund, síns fyrrum félags, á föstudag. Hann mun stýra leik um helgina en er þó ekki farinn að þjálfa hjá félaginu á nýjan leik. 6.9.2024 23:03
Fram og ÍR með stórsigra í Olís-deildunum Stjarnan átti sér ekki viðreisnar vorn þegar liðið sótti Fram heim 1. umferð Olís-deildar kvenna í handbolta. Þá vann ÍR öruggan sigur á Fjölni í 1. umferð Olís-deildar karla. 6.9.2024 22:17
Sjáðu mörkin: Hornspyrnur Íslands gulls ígildi Íslenska karlalandsliðið hefur nú loks unnið leik í Þjóðadeildinni. Bæði mörk liðsins gegn Svartfjallalandi komu eftir hornspyrnur. 6.9.2024 21:42
Ítalía kom til baka í París og Belgía lagði Ísrael í Ungverjalandi Þrátt fyrir að lenda undir eftir aðeins þrettán sekúndur kom Ítalía til baka gegn Frakklandi þegar þjóðirnar mættust í A-deild Þjóðadeildar karla í knattspyrnu, lokatölur 1-3. Þá fór Kevin De Bruyne mikinn í 3-1 sigri Belgíu á Ísrael. 6.9.2024 21:31