Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Sigvaldi Björn Guðjónsson gat ekki spilað með Kolstad í norsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld og liðið saknaði augljóslega íslenska fyrirliða síns. 17.12.2024 18:52
Freyr rekinn frá Kortrijk í kvöld Kortrijk tilkynnti í kvöld að Freyr Alexandersson og félagið hafi komið sér saman um að hann hætti strax sem þjálfari belgíska félagsins. 17.12.2024 18:46
Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Stefán Þór Þórðarson hefur verið ráðinn nýr þjálfari hjá Knattspyrnufélagi ÍA en félagið tilkynnir þetta á miðlum sínum í dag. 17.12.2024 18:01
Conor McGregor ætlar að berjast við YouTube stjörnu Conor McGregor ætlar sér að snúa aftur í MMA búrið í næstu framtíð en næst á dagskrá hjá honum er hins vegar hnefaleikabardagi við YouTube stjörnuna Logan Paul. 17.12.2024 17:30
Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Íslenski landsliðsmaðurinn Haukur Þrastarson fagnaði í kvöld sigri með liðsfélögum sínum í Dinamo Búkarest í rúmensku handboltadeildinni. 17.12.2024 16:56
„Ég er svo ótrúlega stolt af þér pabbi“ María Þórisdóttir sendi föður sínum fallega kveðju eftir að Þórir Hergeirsson endaði þjálfaraferil sinn hjá norska kvennalandsliðinu í handbolta með því að vinna sitt ellefta stórmót með norska landsliðinu. 17.12.2024 07:31
FIFA þurfti að biðja verðandi mótherja Íslands afsökunar Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, hefur sent Úkraínumönnum afsökunarbeiðni vegna dráttarins í undankeppni HM 2026 á föstudaginn var. 17.12.2024 07:02
Dagskráin: HM í pílu, kvennakarfan, Lokasóknin og úrslitaleikur í NBA Það er mikið um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og kvöld eins og vanalega á þriðjudögum. 17.12.2024 06:02
Sif gaf Fortuna síðustu treyju föður síns Sif Atladóttir færði Fortuna Düsseldorf rausnarlega gjöf í síðustu viku og félagið þakkar henni innilega fyrir á miðlum sínum. 16.12.2024 23:19
Kláraði NBA regnbogann eins og Shaq Dennis Schröder er nýjasti leikmaður Golden State Warriors í NBA deildinni í körfubolta en kappinn gekk frá samningi við liðið um helgina. 16.12.2024 23:01