Postecoglou: Það er leki í félaginu Ange Postecoglou, knattspyrnustjóri Tottenham Hotspur, segir engan vafa vera á því að það sé einhver að leka út upplýsingum úr innsta hring hjá félaginu. 11.4.2025 17:30
Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Manchester United goðsögnin Eric Cantona hefur ekki mikið álit á því sem er í gangi hjá hans gamla félagi eftir að Sir Jim Ratcliffe eignaðist hlut í félaginu. 11.4.2025 07:33
Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Billy Johnson var stjarna Leiston fótboltaliðsins í vikunni þegar hann skoraði magnað jöfnunarmark fyrir lið sitt og það í bikarúrslitaleik. 11.4.2025 07:02
Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína David Beckham, tekur sjálfan sig og eiginkonuna ekki allt of alvarlega og enska goðsögnin hafði gaman af skemmtilegri mynd sem birtist af þeim saman á fótboltaleik í vikunni. 11.4.2025 06:30
Dagskráin: Masters, hitað upp fyrir Bestu kvenna og úrslitakeppnin í Bónus Það er fullt af beinum útsendingum á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á föstudögum. 11.4.2025 06:02
Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Hægri bakvarðarstaðan hjá danska úrvalsdeildarfélaginu FC Kaupmannahöfn gæti verið að losna verði dönskum saksóknurum að ósk sinni. 10.4.2025 23:32
Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Englendingurinn Justin Rose er með þriggja högga forystu eftir fyrsta daginn á Mastersmótinu í golfi sem er fyrsta risamót ársins. 10.4.2025 23:06
Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Knattspyrnukonan Deyna Castellanos er framherji bandaríska liðsins Portland Thorns en um leið er hún lykilmaður venesúelska landsliðsins. 10.4.2025 22:45
Steinunn hætt í landsliðinu Steinunn Björnsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, kvaddi landsliðið í kvöld í leik þar sem íslensku stelpurnar tryggðu sér sæti á heimsmeistaramótinu í desember. 10.4.2025 21:34
Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Tottenham og Eintracht Frankfurt gerðu 1-1 jafntefli í fyrri leik sínum í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta í kvöld. 10.4.2025 21:10