FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Sýrlenski varnarmaðurinn Ahmad Faqa spilar með FH í Bestu deild karla í fótbolta í sumar en leikmaðurinn samdi við Hafnarfjarðarfélagið rétt fyrir mót. 3.4.2025 20:01
Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Skanderborg AGF tapaði dýrmætu stigi í toppbaráttu dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í kvöld þegar liðið gerði jafntefli á heimavelli í Íslendingaslag á móti Ribe-Esbjerg. 3.4.2025 19:40
Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Sävehof hafði betur í Íslendingaslag á móti Karlskrona í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld en þurfti framlengingu til að landa sigri. 3.4.2025 19:02
Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Ármenningum dreymir um sæti í úrvalsdeild karla í fyrsta sinn í 44 ár en þeir urðu fyrir miklu áfalli í miðri úrslitakeppninni. 3.4.2025 18:00
Málinu vísað frá og SA og SR spila um Íslandsmeistaratitilinn Skautafélag Reykjavíkur hafði sigur fyrir Áfrýjunardómstóli ÍSÍ og missir því ekki að úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í íshokkí í ár. 3.4.2025 17:26
Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Öflugasta CrossFit fólk Íslands í dag á enn möguleika á því að tryggja sér þátttökurétt á heimsleikunum í CrossFit en það varð endanlega ljóst eftir að CrossFit samtökin staðfestu úrslitin í opna hlutanum. 3.4.2025 07:02
Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Óeirðaseggjum innan stuðningsmannahópa ensku liðanna Chelsea og Manchester City er bannað að fylgja liðum sínum á heimsmeistaramót félagsliða sem fer fram í sumar. 3.4.2025 06:31
Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Það er fullt af beinum útsendingum á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á fimmtudögum. 3.4.2025 06:02
Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Fenerbahce, var súr og svekktur eftir bikartap í kvöld og gæti hafa komið sér í enn meiri vandræði. 2.4.2025 23:39
Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, fagnar nýju ástarsambandi Tiger Woods og Vanessu Trump. Vanessa er fyrrum tengdadóttir Trumps. 2.4.2025 23:31