Bandaríska sambandið vill líka 48 þjóða HM hjá konunum Bandaríkjamenn halda heimsmeistaramót kvenna í fótbolta árið 2031 en það var ljóst eftir að Alþjóða knattspyrnusambandið gaf það út að Bandaríkin hafi verið með eina gilda tilboðið um að halda mótið eftir sex ár. 5.4.2025 11:31
Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Stjarnan hafnaði risatilboði frá Val í knattspyrnukonuna Úlfu Dís Kreye Úlfarsdóttur nú þegar aðeins ellefu dagar eru í fyrsta leik í Bestu deild kvenna. 5.4.2025 10:32
Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Formúlu 1 heimsmeistarinn Max Verstappen minnti heldur betur á sig í tímatökunni fyrir Japanskappaksturinn í nótt. 5.4.2025 10:15
Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Metið sem fáir bjuggust við að yrði einhvern tímann slegið er við það að falla. Við erum að tala um markametið í NHL-deildinni í íshokkí. 5.4.2025 09:31
Verstappen á ráspólnum í Japan Max Verstappen, ríkjandi heimsmeistari í formúlu 1, verður á ráspól í Japanskappakstrinum sem er fram í nótt. 5.4.2025 09:16
Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Ruben Amorim, þjálfari Manchester United, segir það út í hött að halda því fram að liðið hans geti orðið enskur meistari á næstu leiktíð. 5.4.2025 07:03
Dagskráin: Opnunarleikur í Bestu, úrslitakeppni og kappakstur í Japan Það er fullt af beinum útsendingum á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á laugardögum. 5.4.2025 06:02
Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Kaupsýslumaður frá Georgíu er á leiðinni á bak við luktar dyr í langan tíma eftir að hann var dæmdur sekur um að svindla NBA leikmönnunum Dwight Howard og Chandler Parsons, sem báðir voru stórar stjörnur í deildinni á sínum tíma. 4.4.2025 23:16
„Sorgardagur fyrir Manchester City“ Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, tjáði sig um fréttir dagsins en Kevin De Bruyne staðfesti þá að hann sé á sínu síðasta tímabili með félaginu. 4.4.2025 22:32
Finnur Freyr framlengdi til 2028 Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari ríkjandi Íslands- og bikarmeistara Vals í karlakörfunni, verður áfram þjálfari Valsliðsins næstu árin. 4.4.2025 22:02