Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Ármenningar, Fjölnismenn og Blikar komust í kvöld í undanúrslitin í úrslitakeppni 1. deildar karla í körfubolta. Öll þrjú liðin unnu einvígi sín 3-0. 4.4.2025 21:30
FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri FH og Fram fögnuðu sigri í kvöld þegar úrslitakeppni Olís deildar karla í handbolta fór af stað. 4.4.2025 21:14
Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Belgíska kvennalandsliðið tapaði í kvöld 5-0 á móti Englandi í Þjóðadeildinni en leikurinn fór fram í Bristol á Englandi. 4.4.2025 20:51
Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Bayern München náði níu stiga forystu á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir 3-1 útisigur á Augsburg í kvöld. 4.4.2025 20:24
Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Martin Hermannsson og félagar hans í þýska liðinu Alba Berlín voru nálægt því að vinna gríska liðið Olympiacos í Euroleague deildinni í kvöld. Olympiacos vann á endanum átta stiga sigur, 100-92, eftir að hafa klárað leikinn af krafti. 4.4.2025 20:05
Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands Frakkar eru að byrja vel í riðli okkar Íslendinga í Þjóðadeild kvenna í fótbolta. 4.4.2025 19:52
Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Elías Rafn Ólafsson og félagar hans í Midtjylland töpuðu dýrmætum stigum í kvöld í titilbaráttunni í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 4.4.2025 19:08
Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Al Orubah þurftu að sætta sig við tap á heimavelli í sádi-arabísku deildinni í kvöld. 4.4.2025 16:50
Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Norska ríkisútvarpið fjallar á vef sínum sérstaklega um leikvanginn sem hýsir landsleik Íslands og Noregs í Þjóðadeild kvenna í dag. 4.4.2025 07:03
Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Haukakonan Elín Klara Þorkelsdóttir varð markahæsti leikmaður Olís deildar kvenna í handbolta á þessu tímabili en lokaumferð deildarinnar fór fram í gærkvöldi. 4.4.2025 06:31