Íþróttafréttamaður

Óskar Ófeigur Jónsson

Óskar Ófeigur er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“

Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, neitaði að tjá sig um hvort samningaviðræður um framlengingu á samningi hans við Liverpool séu enn í gangi. Hann sagðist bara leggja áherslu á að hann einbeitti sér að því að koma liðinu aftur á sigurbraut.

Hlýtur að vera al­vöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina

Valsmenn fengu slæman skell í síðustu umferð Bónus-deildar karla í körfubolta og skoruðu aðeins 55 stig á heimavelli sínum í 35 stiga tapi á móti Grindavík. Sérfræðingar Bónus Körfuboltakvöld spyrja sig líka hvað sé eiginlega í gangi hjá Valsliðinu.

Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö

Það kemur kannski ekki mörgum á óvart að sjá spænska félagið Barcelona efst á lista yfir þau evrópsku knattspyrnufélög sem skulda mestan pening í dag en mun fleiri eru örugglega hissa á að sjá Tottenham fyrir ofan Manchester United miðað við áhyggjur og aðgerðir Sir Jim Ratcliffe.

Sjá meira