„Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Haukur Helgi Pálsson átti stórleik í sigri Álftnesinga á Njarðvíkingum í æsispennandi leik í Bónus-deild karla í körfubolta. 1.11.2025 12:00
Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, neitaði að tjá sig um hvort samningaviðræður um framlengingu á samningi hans við Liverpool séu enn í gangi. Hann sagðist bara leggja áherslu á að hann einbeitti sér að því að koma liðinu aftur á sigurbraut. 1.11.2025 11:13
149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Tyrkneska knattspyrnusambandið hefur dæmt 149 dómara og aðstoðardómara í bann eftir að rannsókn leiddi í ljós að hundruð atvinnudómara í landinu áttu veðmálareikninga. 1.11.2025 10:51
Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Það hefur gengið afar illa hjá Liverpool að undanförnu og fyrrum leikmaður liðsins er á því að liðið sé enn að syrgja fyrrum liðsfélaga sinn, Diogo Jota, sem lést í bílslysi í sumar 1.11.2025 10:02
Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Valsmenn fengu slæman skell í síðustu umferð Bónus-deildar karla í körfubolta og skoruðu aðeins 55 stig á heimavelli sínum í 35 stiga tapi á móti Grindavík. Sérfræðingar Bónus Körfuboltakvöld spyrja sig líka hvað sé eiginlega í gangi hjá Valsliðinu. 1.11.2025 09:33
Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Chicago Bulls er eina ósigraða liðið sem eftir er í Austurdeildinni í NBA-deildinni í körfubolta eftir sigur á New York Knicks í nótt. 1.11.2025 08:33
Halda HM á hlaupabretti í fyrsta sinn Ein nýjasta íþróttin sem fær sitt eigið heimsmeistaramót hefur líklega verið á verkefnalista flestra íþróttamanna á þeirra ferli. 31.10.2025 16:31
Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Það kemur kannski ekki mörgum á óvart að sjá spænska félagið Barcelona efst á lista yfir þau evrópsku knattspyrnufélög sem skulda mestan pening í dag en mun fleiri eru örugglega hissa á að sjá Tottenham fyrir ofan Manchester United miðað við áhyggjur og aðgerðir Sir Jim Ratcliffe. 31.10.2025 16:02
Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Bjartur Bjarmi Barkarson, leikmaður Aftureldingar, var duglegastur að fara í tæklingar á nýloknu tímabili í Bestu deild karla í fótbolta. 31.10.2025 15:16
Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Fantasýn-strákarnir ræddu meðal annars Manchester United og þá sérstaklega einn leikmann liðsins í nýjasta þætti sínum þar sem þeir ræddu um réttan undirbúning fyrir komandi helgi í Fantasy-leik ensku úrvalsdeildarinnar. 31.10.2025 13:00
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent