Slógu saman heimsmetið í bakgarðshlaupum Ofurhlaupararnir Sam Harvey frá Nýja Sjálandi og Phil Gore frá Ástralíu, slógu saman í kvöld heimsmetið í bakgarðshlaupum á Dead Cow Gully bakgarðshlaupinu sem fór fram í Queensland í Ástralíu. 25.6.2025 20:10
Næstum því allt gekk upp hjá íslenska liðinu Íslenska frjálsíþróttalandsliðið er komið upp í 2. deild Evrópubikarsins eftir tvo magnaða daga í Maribor í Slóveníu. 25.6.2025 19:46
Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Enska 21 ára landsliðið í knattspyrnu tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleiknum á Evrópumótinu í Slóvakíu. 25.6.2025 19:23
Sveinn Aron skoraði í vítakeppninni þegar Sarpsborg fór í undanúrslit Sarpsborg 08 komst í kvöld í undanúrslit norsku bikarkeppninnar eftir sigur í Íslendingaslag í átta liða úrslitum. 25.6.2025 19:00
Íslendingaliðið stóð í toppliðinu úr deildinni fyrir ofan Viking komst í kvöld áfram í undanúrslit norsku bikarkeppninnar eftir sigur í Íslendingaslag. 25.6.2025 18:21
Luka Modric fer til AC Milan eftir HM félagsliða Króatinn Luka Modric hefur gert munnlegt samkomulag við ítalska félagið AC Milan um að spila með liðinu á komandi tímabili. 25.6.2025 18:08
Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Norðmenn héldu í fyrstu að þeir myndu koma út í mínus við að halda heimsmeistaramót karla í handbolta í janúar á þessu ári en svo var þó ekki eftir nánari skoðun. 25.6.2025 17:30
Eir Chang sló Íslandsmet liðsfélaga síns og Ísland vann 3. deildina Eir Chang Hlésdóttir setti þriðja Íslandsmetið á Evrópubikarnum í frjálsíþróttum í dag þegar hún sló metið í 200 metra hlaupi. Íslenska liðið fagnaði sigri og er komið upp í 2. deild. 25.6.2025 12:20
Keypti net í fluginu út á EM til að horfa á Systraslag Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta lagði á stað á Evrópumótið á mánudaginn en byrjað var að fljúga út í stuttar æfingabúðir til Serbíu. Samfélagsmiðlafólk Knattspyrnusambands Íslands forvitnaðist um hvað stelpurnar okkar voru að gera í flugvélinni á leiðinni. 25.6.2025 07:01
Vissu ekki að hún hefði skipt um landslið Ólympíufarinn og spretthlaupsstjarnan Favour Ofili segist ekki lengur ætla að keppa fyrir Nígeríu. Hún ætlar hér eftir að keppa fyrir Tyrkland. 25.6.2025 06:00