Fimmtán látnir hið minnsta í öflugum skjálfta Að minnsta kosti fimmtán létu lífið í jarðskjálfta í Afganistan klukkan 11 að staðartíma. Samkvæmt fyrstu mælingum er skjálftinn 6,3 að stærð. 7.10.2023 17:14
Þurfti að læra allt upp á nýtt Líf Svövu Magnúsdóttur gjörbreyttist eftir slys sem hún varð fyrir í vinkonuferð á Tenerife. Hún hlaut mænuskaða og við tók löng endurhæfing á Grensás. 7.10.2023 00:06
Yfirgefinn alelda bíll við Krýsuvíkurveg Bíll stóð í ljósum logum skammt frá Krýsuvíkurvegi fyrr í kvöld. Þegar slökkvilið kom á staðinn hafði yfirgefinn bíllinn nánast brunnið til kaldra kola. 6.10.2023 20:58
Passaði að minnast ekki á gjaldþrot bankanna í ræðunni Fimmtán ár eru liðin frá því að Geir H Haarde þáverandi forstætisráðherra Íslands bað Guð að blessa Ísland vegna hruns íslensku bankanna. Þá um kvöldið, 6. október 2008, samþykkti Alþingi fordæmalaus lög, neyðarlögin, sem veittu Fjármálaeftirlitinu víðtækar heimildir til að taka yfir starfsemi bankanna og veita innstæðum forgang yfir aðrar kröfur. 6.10.2023 19:01
Fresta opnun Laugardalslaugar Reykjarvíkurborg greinir frá því í tilkynningu að ekki verði unnt að opna Laugardalslaug 10. október eins og fyrirhugað var. 6.10.2023 18:14
Braust inn og hafði á brott borðtölvu, iPhone og iPad Tilkynnt var um tvö innbrot í höfuðborginni í morgun. Í öðru innbrotinu hafði þjófurinn á brott, ásamt fleiru, borðtölvu, iPhone og iPad. 6.10.2023 18:03
Kannaði sölukosti og færði sig til Orkusölunnar sem gerði tilboð Bæjarfulltrúi Akureyrarbæjar, sem lét í sumar af störfum sem framkvæmdastjóri Fallorku, kannaði fýsileika sölu á félaginu fyrir hönd bæjarins nokkru áður en hann var ráðinn til Orkusölunnar. Orkusalan, sem er beinn samkeppnisaðili Fallorku, falaðist innan þriggja vikna eftir viðræðum um kaup á Fallorku. 6.10.2023 06:02
Ásta Fjeldsted og Bolli festu kaup á glæsihýsi Ásta Fjeldsted forstjóri Festi og Bolli Thoroddsen eigandi Takanawa hafa fest kaup á glæsilegu húsi á Fjölugötu 7, sem var áður í eigu fyrrverandi ráðherrans Álfheiði Ingadóttur. 5.10.2023 18:16
Svandís harðorð um varðstöðu Moggans með leyndarhyggju í sjávarútvegi Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra skýtur föstum skotum að ritstjórn Morgunblaðsins í pistli sem birtist í blaðinu í morgun. Segir hún eigendur blaðsins, að stærstum hluta stórfyrirtæki í sjávarútvegi, nú þétta raðirnar vegna frumvarps hennar sem er ætlað að auka gagnsæi í greininni. 5.10.2023 17:01
Samfylkingin yfir 30 prósent í fyrsta sinn í fjórtán ár Samfylkingin er enn stærsti flokkur landsins samkvæmt könnunum. Flokkurinn mælist nú með yfir 30 prósent fylgi í fyrsta sinn í fjórtán ár. 2.10.2023 22:34