Íslenskur hlaupari tók ekki lestina til að klára maraþon í New York Lestarferð íslenska hlauparans Ívars Trausta Jósafatssonar árlegu maraþoni í New York borg vekur athygli bandarískra fjölmiðla. 10.11.2018 08:00
Katar mun sækjast eftir skaðabótum vegna viðskiptaþvinganna nágrannaríkjanna Ríkissaksóknari Katar mun höfða mál gegn fjórum nágrannaríkjum landsins fyrir viðskiptaþvinganir sem skaðað hafa fyrirtækjaeigendur í landinu. 9.7.2017 23:30
Var lofað skaðlegum upplýsingum um Clinton Donald Trump yngri lofað skaðlegum upplýsingum um Hillary Clinton á fundi sínum með rússneskum lögfræðing. 9.7.2017 23:14
Eistnaflug fór að mestu leyti vel fram Samkvæmt lögreglunni á Austurlandi fór þungarokkshátíðin Eistnaflug að mestu vel fram um helgina. 9.7.2017 22:01
Komu konu til bjargar þegar gervifóturinn datt af henni í Húsasmiðjunni Starfsmenn Húsasmiðjunnar aðstoðuðu Ester Hjartardóttur eftir að hún lenti í því að gervifótur hennar datt af í miðjum verslunarleiðangri í Hafnarfirði í dag. 9.7.2017 21:00
Spider-Man: Homecoming sló í gegn á opnunarhelginni Nýjasta kvikmyndin um Spiderman sló í gegn fyrstu helgina sína. 9.7.2017 20:20
Reiði í Þýskalandi vegna óeirðanna í Hamborg Þjóðverjar eru afar ósáttir við hvernig til tókst að halda leiðtogafund G20 ríkjanna í Hamborg um helgina. 9.7.2017 19:33
Donald Trump yngri hitti rússneskan lögfræðing fyrir kosningarnar Í ljós hefur komið að sonur Bandaríkjaforseta hitti fyrir rússneskan lögfræðing á síðasta ári. 9.7.2017 18:46
McCain telur heilbrigðisfrumvarp repúblikana líklegast dautt John McCain öldungadeildarþingmaður repúblikana hefur litla trú á nýju heilbrigðisfrumvarpi sem taka á við af Obamacare. 9.7.2017 18:20
„Karlaeyjan“ komst á heimsminjaskrá Unesco Japanska eyjan Okinoshima komst í dag á heimsminjaskrá Unesco. 9.7.2017 17:47